Morten hefur engu gleymt - bikarleikir körfunnar í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2013 18:47 Morten Þór Szmiedowicz. Mynd/Vilhelm Dominos-deildarliðin Keflavík og Snæfelli tryggðu sér í dag sæti í 16 liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla í körfubolta en það gerðu líka 1. deildarliðin Tindastóll og Þór. 2. deildarlið ÍG sló hinsvegar út 1. deildarlið Vængja Júpíters. Morten Þór Szmiedowicz, fyrrum miðherji Grindavíkur og Hauka, sýndi að hann hefur engu gleymt í sigri 2. deildarliðs ÍG á 1. deildarliði Vængjum Júpíters. Morten var með 28 stig, 18 fráköst og 4 stoðsendingar á þeim 23 mínútum sem hann spilaði en kappinn hitti úr 11 af 13 skotum sínum. Morten er 33 ára og 206 sm á hæð og það er ljóst að Grafarvogsbúarnir áttu engin svör við stráknum inn í teig. Það er spurning hvort að einhver Dominos-deildarlið fari að hafa samband eftir þessa frammistöðu.Úrslit dagsins í Powerade-bikarkeppni karla:ÍG-Vængir Júpíters 95-81 (27-22, 26-25, 20-13, 22-21)ÍG: Morten Þór Szmiedowicz 28/18 fráköst, Hilmar Hafsteinsson 21/6 fráköst, Hamid Dicko 12, Helgi Már Helgason 11/11 fráköst/6 varin skot, Eggert Daði Pálsson 6, Haukur Einarsson 4, Ásgeir Ásgeirsson 4/10 fráköst, Guðmundur Bragason 4, Davíð Arthur Friðriksson 4, Sigurður Svansson 1.Vængir Júpíters: Jón Rúnar Arnarson 19/8 fráköst/6 stoðsendingar, Árni Þór Jónsson 15/11 fráköst, Elvar Orri Hreinsson 11/4 fráköst, Óskar Hallgrímsson 10/4 fráköst, Hörður Lárusson 7/5 fráköst, Bjarki Þórðarson 6, Tómas Daði Bessason 6, Eysteinn Freyr Júlíusson 4, Eiríkur Viðar Erlendsson 3.KV-Tindastóll 83-130Leiknir R.-Þór Ak. 76-85KR b-Keflavík 61-80Laugdælir-Snæfell 38-113 Dominos-deild karla Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjá meira
Dominos-deildarliðin Keflavík og Snæfelli tryggðu sér í dag sæti í 16 liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla í körfubolta en það gerðu líka 1. deildarliðin Tindastóll og Þór. 2. deildarlið ÍG sló hinsvegar út 1. deildarlið Vængja Júpíters. Morten Þór Szmiedowicz, fyrrum miðherji Grindavíkur og Hauka, sýndi að hann hefur engu gleymt í sigri 2. deildarliðs ÍG á 1. deildarliði Vængjum Júpíters. Morten var með 28 stig, 18 fráköst og 4 stoðsendingar á þeim 23 mínútum sem hann spilaði en kappinn hitti úr 11 af 13 skotum sínum. Morten er 33 ára og 206 sm á hæð og það er ljóst að Grafarvogsbúarnir áttu engin svör við stráknum inn í teig. Það er spurning hvort að einhver Dominos-deildarlið fari að hafa samband eftir þessa frammistöðu.Úrslit dagsins í Powerade-bikarkeppni karla:ÍG-Vængir Júpíters 95-81 (27-22, 26-25, 20-13, 22-21)ÍG: Morten Þór Szmiedowicz 28/18 fráköst, Hilmar Hafsteinsson 21/6 fráköst, Hamid Dicko 12, Helgi Már Helgason 11/11 fráköst/6 varin skot, Eggert Daði Pálsson 6, Haukur Einarsson 4, Ásgeir Ásgeirsson 4/10 fráköst, Guðmundur Bragason 4, Davíð Arthur Friðriksson 4, Sigurður Svansson 1.Vængir Júpíters: Jón Rúnar Arnarson 19/8 fráköst/6 stoðsendingar, Árni Þór Jónsson 15/11 fráköst, Elvar Orri Hreinsson 11/4 fráköst, Óskar Hallgrímsson 10/4 fráköst, Hörður Lárusson 7/5 fráköst, Bjarki Þórðarson 6, Tómas Daði Bessason 6, Eysteinn Freyr Júlíusson 4, Eiríkur Viðar Erlendsson 3.KV-Tindastóll 83-130Leiknir R.-Þór Ak. 76-85KR b-Keflavík 61-80Laugdælir-Snæfell 38-113
Dominos-deild karla Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjá meira