Læknanemar ósáttir við tillögu Vigdísar Elísabet Hall skrifar 5. nóvember 2013 19:23 Í grein Fréttablaðsins í dag segir Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, að hún telji ekki óeðlilegt að þeir námsmenn sem stundi nám erlendis og ekki skili sér til Íslands að námi loknu borgi einhvers konar álag á námslánum sínum, enda séu vextir af námslánum langt undir markaðsvöxtum. Lagði hún fram fyrirspurn þess efnis á Alþingi til menntamálaráðherra í síðustu viku. Vigdís segir að einungis sé um vangaveltur að ræða en þar sem forgangsraða þurfi í ríkisrekstri sé nauðsynlegt að finna hagræðingarmöguleika. Hún vildi þó ekki segja til um hvort að þessar hugmyndir muni koma fram í niðurstöðum hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. Borið hefur á mikilli andstöðu við þessa tillögu Vigdísar og segir til að mynda formaður félags læknanema þetta snerta nema í grunnnámi í læknisfræði erlendis mjög illa og í ljósi stöðunnar sem heilbrigðiskerfið á Íslandi sé komið í núna sé þetta ekki skref í rétta átt að bætingu heilbrigðiskerfisins. „Ég held að þetta geti haft mjög neikvæð áhrif, eins og staðan er í dag. Og þetta er ekki skref í þá átt að hvetja fólk til þess að koma hingað aftur að loknu námi og það er það sem við höfum þörf fyrir núna. Því legg ég frekar til að þeir sem vilja leita hingað aftur að þeir fengju þá einhvers konar niðurfellingu. Það væri skynsamlegri leið að mínu mati. Þetta samræmist ekki hefðbundnu jafnrétti, að fara að mismuna þeim sem sækja sér þekkingar erlendis borið saman við þá sem sækja sér þekkingar hér heima.“ Tengdar fréttir Skoðar álag á námsmenn sem ílengjast erlendis Eðlilegt er að skoða hvort námsmenn sem taka námslán í námi erlendis en skila sér ekki heim að námi loknu ættu að borga markaðsvexti af láninu segir formaður fjárlaganefndar. Getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér segir framkvæmdastjóri SÍNE. 5. nóvember 2013 06:15 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira
Í grein Fréttablaðsins í dag segir Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, að hún telji ekki óeðlilegt að þeir námsmenn sem stundi nám erlendis og ekki skili sér til Íslands að námi loknu borgi einhvers konar álag á námslánum sínum, enda séu vextir af námslánum langt undir markaðsvöxtum. Lagði hún fram fyrirspurn þess efnis á Alþingi til menntamálaráðherra í síðustu viku. Vigdís segir að einungis sé um vangaveltur að ræða en þar sem forgangsraða þurfi í ríkisrekstri sé nauðsynlegt að finna hagræðingarmöguleika. Hún vildi þó ekki segja til um hvort að þessar hugmyndir muni koma fram í niðurstöðum hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. Borið hefur á mikilli andstöðu við þessa tillögu Vigdísar og segir til að mynda formaður félags læknanema þetta snerta nema í grunnnámi í læknisfræði erlendis mjög illa og í ljósi stöðunnar sem heilbrigðiskerfið á Íslandi sé komið í núna sé þetta ekki skref í rétta átt að bætingu heilbrigðiskerfisins. „Ég held að þetta geti haft mjög neikvæð áhrif, eins og staðan er í dag. Og þetta er ekki skref í þá átt að hvetja fólk til þess að koma hingað aftur að loknu námi og það er það sem við höfum þörf fyrir núna. Því legg ég frekar til að þeir sem vilja leita hingað aftur að þeir fengju þá einhvers konar niðurfellingu. Það væri skynsamlegri leið að mínu mati. Þetta samræmist ekki hefðbundnu jafnrétti, að fara að mismuna þeim sem sækja sér þekkingar erlendis borið saman við þá sem sækja sér þekkingar hér heima.“
Tengdar fréttir Skoðar álag á námsmenn sem ílengjast erlendis Eðlilegt er að skoða hvort námsmenn sem taka námslán í námi erlendis en skila sér ekki heim að námi loknu ættu að borga markaðsvexti af láninu segir formaður fjárlaganefndar. Getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér segir framkvæmdastjóri SÍNE. 5. nóvember 2013 06:15 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira
Skoðar álag á námsmenn sem ílengjast erlendis Eðlilegt er að skoða hvort námsmenn sem taka námslán í námi erlendis en skila sér ekki heim að námi loknu ættu að borga markaðsvexti af láninu segir formaður fjárlaganefndar. Getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér segir framkvæmdastjóri SÍNE. 5. nóvember 2013 06:15