Elvar Már sá um Valsmenn | Snæfell vann í Borganesi Stefán Árni Pálsson skrifar 17. október 2013 21:40 Elvar Már Friðriksson var magnaður í kvöld. mynd / vilhelm Tveimur leikjum er nýlokið í Dominos-deild karla í körfuknattleik en Snæfellingar unnu sigur á Skallagrím 89-86 í spennandi leik í Borganesi. Jafnræði var á með liðunum nánast allan leikinn en Hólmarar höfðu yfirhöndina í fjórða leikhlutanum og náðu fram flottum sigri. Vance Dion Cooksey átti stórleik í liði Snæfells og gerði 30 stig en hann lék í kvöld sinn fyrsta leik með Snæfellingum. Mychal Green skoraði 24 stig fyrir Skallana.Skallagrímur-Snæfell 86-89 (18-28, 25-21, 19-18, 24-22)Skallagrímur: Mychal Green 24/6 fráköst/5 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 18/9 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 14/6 fráköst/5 stoðsendingar, Orri Jónsson 10, Trausti Eiríksson 8/6 fráköst, Egill Egilsson 5, Davíð Ásgeirsson 4, Davíð Guðmundsson 3, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Sigurður Þórarinsson 0, Atli Aðalsteinsson 0.Snæfell: Vance Dion Cooksey 30/6 stolnir, Hafþór Ingi Gunnarsson 14/6 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 13/10 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 8, Sveinn Arnar Davíðsson 8/7 fráköst, Finnur Atli Magnússon 5/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 4, Sigurður Á. Þorvaldsson 4/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 3, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0. Njarðvíkingar unnu auðveldan sigur á nýliðum Vals, 106-80, í Vodafone-höllinni í kvöld og sáu heimamenn aldrei til sólar. Elvar Már Friðriksson var stórkostlegur í liði Njarðvíkur í kvöld en hann skoraði 28 stig og gaf átta stoðsendinga. Chris Woods var einni frábær í liði Vals með 26 stig og 19 fráköst.Valur-Njarðvík 80-106 (18-31, 16-23, 18-23, 28-29) Valur: Chris Woods 26/19 fráköst/3 varin skot, Oddur Birnir Pétursson 14/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 9/9 fráköst, Oddur Ólafsson 8/6 fráköst/8 stoðsendingar, Kristinn Ólafsson 7, Benedikt Blöndal 6, Guðni Heiðar Valentínusson 4/6 fráköst, Benedikt Skúlason 2, Rúnar Ingi Erlingsson 2, Ragnar Gylfason 2, Jens Guðmundsson 0, Hlynur Logi Víkingsson 0.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 28/8 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 24/4 fráköst, Nigel Moore 13/10 fráköst, Ágúst Orrason 11/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 9/4 fráköst, Magnús Már Traustason 7, Óli Ragnar Alexandersson 5, Ólafur Helgi Jónsson 3, Halldór Örn Halldórsson 2, Egill Jónasson 2/4 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 2, Friðrik E. Stefánsson 0/6 fráköst. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Tveimur leikjum er nýlokið í Dominos-deild karla í körfuknattleik en Snæfellingar unnu sigur á Skallagrím 89-86 í spennandi leik í Borganesi. Jafnræði var á með liðunum nánast allan leikinn en Hólmarar höfðu yfirhöndina í fjórða leikhlutanum og náðu fram flottum sigri. Vance Dion Cooksey átti stórleik í liði Snæfells og gerði 30 stig en hann lék í kvöld sinn fyrsta leik með Snæfellingum. Mychal Green skoraði 24 stig fyrir Skallana.Skallagrímur-Snæfell 86-89 (18-28, 25-21, 19-18, 24-22)Skallagrímur: Mychal Green 24/6 fráköst/5 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 18/9 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 14/6 fráköst/5 stoðsendingar, Orri Jónsson 10, Trausti Eiríksson 8/6 fráköst, Egill Egilsson 5, Davíð Ásgeirsson 4, Davíð Guðmundsson 3, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Sigurður Þórarinsson 0, Atli Aðalsteinsson 0.Snæfell: Vance Dion Cooksey 30/6 stolnir, Hafþór Ingi Gunnarsson 14/6 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 13/10 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 8, Sveinn Arnar Davíðsson 8/7 fráköst, Finnur Atli Magnússon 5/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 4, Sigurður Á. Þorvaldsson 4/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 3, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0. Njarðvíkingar unnu auðveldan sigur á nýliðum Vals, 106-80, í Vodafone-höllinni í kvöld og sáu heimamenn aldrei til sólar. Elvar Már Friðriksson var stórkostlegur í liði Njarðvíkur í kvöld en hann skoraði 28 stig og gaf átta stoðsendinga. Chris Woods var einni frábær í liði Vals með 26 stig og 19 fráköst.Valur-Njarðvík 80-106 (18-31, 16-23, 18-23, 28-29) Valur: Chris Woods 26/19 fráköst/3 varin skot, Oddur Birnir Pétursson 14/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 9/9 fráköst, Oddur Ólafsson 8/6 fráköst/8 stoðsendingar, Kristinn Ólafsson 7, Benedikt Blöndal 6, Guðni Heiðar Valentínusson 4/6 fráköst, Benedikt Skúlason 2, Rúnar Ingi Erlingsson 2, Ragnar Gylfason 2, Jens Guðmundsson 0, Hlynur Logi Víkingsson 0.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 28/8 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 24/4 fráköst, Nigel Moore 13/10 fráköst, Ágúst Orrason 11/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 9/4 fráköst, Magnús Már Traustason 7, Óli Ragnar Alexandersson 5, Ólafur Helgi Jónsson 3, Halldór Örn Halldórsson 2, Egill Jónasson 2/4 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 2, Friðrik E. Stefánsson 0/6 fráköst.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira