Lorde sú yngsta á toppnum í 26 ár 3. október 2013 13:00 Ný-sjálenska söngkonan og lagahöfundurinn Lorde er yngsti sólótónlistarmaðurinn til að komast á topp bandaríska Billboard-vinsældarlistans í 26 ár. Hún situr nú í efsta sæti listans með lagið Royals eftir að hafa hrifsað það af Miley Cyrus sem var áður á toppnum með Wrecking Ball. Lorde er sextán ára en verður sautján ára 7. nóvember. Árið 1987 komst Tiffany á toppinn með lagið I Think We´re Alone Now. Þá var hún sextán ára og eins mánaðar gömul. Yngsti sólótónlistarmaðurinn til að komast á toppinn er Steve Wonder sem var aðeins þrettán ára þegar fór á toppinn með Fingertips Pt 2 árið 1963. Fyrsta breiðskífa Lorde, Pure Heroine, kemur út 28. október. Mest lesið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ný-sjálenska söngkonan og lagahöfundurinn Lorde er yngsti sólótónlistarmaðurinn til að komast á topp bandaríska Billboard-vinsældarlistans í 26 ár. Hún situr nú í efsta sæti listans með lagið Royals eftir að hafa hrifsað það af Miley Cyrus sem var áður á toppnum með Wrecking Ball. Lorde er sextán ára en verður sautján ára 7. nóvember. Árið 1987 komst Tiffany á toppinn með lagið I Think We´re Alone Now. Þá var hún sextán ára og eins mánaðar gömul. Yngsti sólótónlistarmaðurinn til að komast á toppinn er Steve Wonder sem var aðeins þrettán ára þegar fór á toppinn með Fingertips Pt 2 árið 1963. Fyrsta breiðskífa Lorde, Pure Heroine, kemur út 28. október.
Mest lesið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira