Lorde sú yngsta á toppnum í 26 ár 3. október 2013 13:00 Ný-sjálenska söngkonan og lagahöfundurinn Lorde er yngsti sólótónlistarmaðurinn til að komast á topp bandaríska Billboard-vinsældarlistans í 26 ár. Hún situr nú í efsta sæti listans með lagið Royals eftir að hafa hrifsað það af Miley Cyrus sem var áður á toppnum með Wrecking Ball. Lorde er sextán ára en verður sautján ára 7. nóvember. Árið 1987 komst Tiffany á toppinn með lagið I Think We´re Alone Now. Þá var hún sextán ára og eins mánaðar gömul. Yngsti sólótónlistarmaðurinn til að komast á toppinn er Steve Wonder sem var aðeins þrettán ára þegar fór á toppinn með Fingertips Pt 2 árið 1963. Fyrsta breiðskífa Lorde, Pure Heroine, kemur út 28. október. Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ný-sjálenska söngkonan og lagahöfundurinn Lorde er yngsti sólótónlistarmaðurinn til að komast á topp bandaríska Billboard-vinsældarlistans í 26 ár. Hún situr nú í efsta sæti listans með lagið Royals eftir að hafa hrifsað það af Miley Cyrus sem var áður á toppnum með Wrecking Ball. Lorde er sextán ára en verður sautján ára 7. nóvember. Árið 1987 komst Tiffany á toppinn með lagið I Think We´re Alone Now. Þá var hún sextán ára og eins mánaðar gömul. Yngsti sólótónlistarmaðurinn til að komast á toppinn er Steve Wonder sem var aðeins þrettán ára þegar fór á toppinn með Fingertips Pt 2 árið 1963. Fyrsta breiðskífa Lorde, Pure Heroine, kemur út 28. október.
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira