Hamilton fljótastur í Kóreu Rúnar Jónsson skrifar 4. október 2013 13:50 Lewis Hamilton nordicphotos / getty Bretinn Lewis Hamilton var fljótastur á tveimur fyrstu æfingunum fyrir Kóreu kappaksturinn, sem fram fer um helgina. Á fyrstu æfingunni var heimsmeistarinn Sebastian Vettel ekki nema 0.037 sek. á eftir Hamilton og Mark Webber rétt þar á eftir. Kimi Raikkonen missti stjórn á Lotus bílnum undir lok æfingarinnar og klessti harkalega á í síðustu beygju brautarinnar. Á seinni æfingunni var Hamilton 0.108 sek. á undan Vettel og liðsfélagi Hamilton, Nico Rosberg var þriðji fljótastur 0.016 sek á eftir Vettel. Tímatakan fyrir Kóreu kappaksturinn hefst kl.04.50 í fyrramálið, og keppnin á sunnudagsmorgun kl. 05.30 Formúla Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton var fljótastur á tveimur fyrstu æfingunum fyrir Kóreu kappaksturinn, sem fram fer um helgina. Á fyrstu æfingunni var heimsmeistarinn Sebastian Vettel ekki nema 0.037 sek. á eftir Hamilton og Mark Webber rétt þar á eftir. Kimi Raikkonen missti stjórn á Lotus bílnum undir lok æfingarinnar og klessti harkalega á í síðustu beygju brautarinnar. Á seinni æfingunni var Hamilton 0.108 sek. á undan Vettel og liðsfélagi Hamilton, Nico Rosberg var þriðji fljótastur 0.016 sek á eftir Vettel. Tímatakan fyrir Kóreu kappaksturinn hefst kl.04.50 í fyrramálið, og keppnin á sunnudagsmorgun kl. 05.30
Formúla Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira