Ben Stiller og Ólafur Darri í nýju sýnishorni Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 7. október 2013 19:47 Nýtt sýnishorn úr kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty var birt í dag og kemur íslenski leikarinn Ólafur Darri Ólafsson fyrir í sýnishorninu, en hann fer með hlutverk í myndinni. Einnig bregður leikurunum Þórhalli Sigurðssyni og Gunnari Helgasyni fyrir. Það er Ben Stiller sem leikstýrir og fer með aðalhlutverk en myndin, sem tekin var að hluta til á Íslandi, er byggð á skáldsögu eftir rithöfundinn James Thurber. Sagan var áður kvikmynduð árið 1947. Kvikmyndin verður frumsýnd í desember en í nýju stiklunni má, líkt og í þeirri fyrri, meðal annars heyra í íslensku hljómsveitinni Of Monsters and Men. Sýnishornið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Myndin var tekin hér á landi að hluta. Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Nýtt sýnishorn úr kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty var birt í dag og kemur íslenski leikarinn Ólafur Darri Ólafsson fyrir í sýnishorninu, en hann fer með hlutverk í myndinni. Einnig bregður leikurunum Þórhalli Sigurðssyni og Gunnari Helgasyni fyrir. Það er Ben Stiller sem leikstýrir og fer með aðalhlutverk en myndin, sem tekin var að hluta til á Íslandi, er byggð á skáldsögu eftir rithöfundinn James Thurber. Sagan var áður kvikmynduð árið 1947. Kvikmyndin verður frumsýnd í desember en í nýju stiklunni má, líkt og í þeirri fyrri, meðal annars heyra í íslensku hljómsveitinni Of Monsters and Men. Sýnishornið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Myndin var tekin hér á landi að hluta.
Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein