Logi með fjórtán stig í sigri | Dramatík í Röstinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. september 2013 22:01 Logi Gunnarsson á ferðinni með íslenska landsliðinu í sumar. Mynd/Daníel Logi Gunnarsson sneri heim í Njarðvík og skoraði fjórtán stig þegar heimamenn lögðu Þór frá Þorlákshöfn 95-87 í Fyrirtækjabikar KKÍ í kvöld. Logi samdi við Njarðvíkinga til eins árs um helgina. Húnarnir hafa unnið alla þrjá leiki sína í B-riðli og eru í forystusætinu. Grindavík lagði Tindastól með minnsta mun 109 108 í tvíframlengdum leik í Röstinni en liðin eru í A-riðli. Sigurður Þorsteinsson skoraði síðustu stig Grindvíkinga og tryggði þeim sigurinn með því að vinna boltann í lokasókn gestanna. Keflavík og Grindavík hafa fjögur stig en Íslandsmeistararnir hafa leikið leik meir. Keflavík á viðureign gegn Valsmönnum til góða. Haukar unnu 93-81 heimasigur á Fjölni að Ásvöllum í sama riðli. Haukar hafa unnið þrjá leiki og eru jafnir Njarðvíkingum í forystu en hafa leikið leik meira. Stjarnan hefur forystu í C-riðli eftir 98-66 heimasigur á KFÍ. Stjarnan hefur sex stig eftir fjóra leiki en Skallagrímur á inni leik við Hamar og gæti komist á toppinn.Úrslit kvöldsins: Stjarnan 98-66 KFÍ Haukar 93-81 Fjölnir Njarðvík 95-87 Þór Þorlákshöfn Grindavík 109-108 TindastóllStöðuna í riðlunum má sjá hér.Grindavík-Tindastóll 109-108 (23-22, 27-23, 13-20, 23-21, 14-14, 9-8) Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 24/17 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Þorleifur Ólafsson 18/8 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 17/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15, Christopher Stephenson 10/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 8/6 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 7, Ármann Vilbergsson 6. Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 38/11 fráköst, Antoine Proctor 30/9 fráköst/10 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 13, Darrell Flake 9/7 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 9/5 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Helgi Freyr Margeirsson 6, Sigurður Páll Stefánsson 3.Haukar-Fjölnir 93-81 (29-14, 21-14, 19-30, 24-23) Haukar: Terrence Watson 24/4 fráköst, Haukur Óskarsson 22, Kári Jónsson 12/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 11, Helgi Björn Einarsson 10/6 fráköst/9 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 6/4 fráköst, Emil Barja 4/9 fráköst/6 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 4. Fjölnir: Elvar Sigurðsson 21/5 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 15, Daron Lee Sims 14/6 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 12, Davíð Ingi Bustion 10/7 fráköst, Páll Fannar Helgason 4, Ólafur Torfason 4/9 fráköst/5 stoðsendingar, Andri Þór Skúlason 1.Njarðvík-Þór Þ. 95-87 (27-22, 21-22, 22-20, 25-23) Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 26/8 fráköst/7 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 14/4 fráköst, Nigel Moore 14/10 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 9, Egill Jónasson 9/4 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 7/5 fráköst, Ágúst Orrason 6, Óli Ragnar Alexandersson 6, Magnús Már Traustason 2. Þór Þ.: Mike Cook Jr. 22/6 fráköst/6 stoðsendingar, Nemanja Sovic 22/8 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 18/9 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 12, Baldur Þór Ragnarsson 7/5 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 5/9 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 1/4 fráköst.Stjarnan-KFÍ 98-66 (33-22, 27-22, 23-18, 15-4) Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 21, Sæmundur Valdimarsson 19/7 fráköst, Justin Shouse 19/5 fráköst/14 stoðsendingar/5 stolnir, Marvin Valdimarsson 16/10 fráköst/5 stoðsendingar, Fannar Freyr Helgason 11/11 fráköst, Daði Lár Jónsson 5, Sigurður Dagur Sturluson 4/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 3. KFÍ: Jason Smith 29/5 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 15/11 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 8/8 fráköst, Ágúst Angantýsson 7/4 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 3, Björgvin Snævar Sigurðsson 2, Jóhann Jakob Friðriksson 2/4 fráköst. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Logi Gunnarsson sneri heim í Njarðvík og skoraði fjórtán stig þegar heimamenn lögðu Þór frá Þorlákshöfn 95-87 í Fyrirtækjabikar KKÍ í kvöld. Logi samdi við Njarðvíkinga til eins árs um helgina. Húnarnir hafa unnið alla þrjá leiki sína í B-riðli og eru í forystusætinu. Grindavík lagði Tindastól með minnsta mun 109 108 í tvíframlengdum leik í Röstinni en liðin eru í A-riðli. Sigurður Þorsteinsson skoraði síðustu stig Grindvíkinga og tryggði þeim sigurinn með því að vinna boltann í lokasókn gestanna. Keflavík og Grindavík hafa fjögur stig en Íslandsmeistararnir hafa leikið leik meir. Keflavík á viðureign gegn Valsmönnum til góða. Haukar unnu 93-81 heimasigur á Fjölni að Ásvöllum í sama riðli. Haukar hafa unnið þrjá leiki og eru jafnir Njarðvíkingum í forystu en hafa leikið leik meira. Stjarnan hefur forystu í C-riðli eftir 98-66 heimasigur á KFÍ. Stjarnan hefur sex stig eftir fjóra leiki en Skallagrímur á inni leik við Hamar og gæti komist á toppinn.Úrslit kvöldsins: Stjarnan 98-66 KFÍ Haukar 93-81 Fjölnir Njarðvík 95-87 Þór Þorlákshöfn Grindavík 109-108 TindastóllStöðuna í riðlunum má sjá hér.Grindavík-Tindastóll 109-108 (23-22, 27-23, 13-20, 23-21, 14-14, 9-8) Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 24/17 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Þorleifur Ólafsson 18/8 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 17/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15, Christopher Stephenson 10/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 8/6 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 7, Ármann Vilbergsson 6. Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 38/11 fráköst, Antoine Proctor 30/9 fráköst/10 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 13, Darrell Flake 9/7 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 9/5 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Helgi Freyr Margeirsson 6, Sigurður Páll Stefánsson 3.Haukar-Fjölnir 93-81 (29-14, 21-14, 19-30, 24-23) Haukar: Terrence Watson 24/4 fráköst, Haukur Óskarsson 22, Kári Jónsson 12/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 11, Helgi Björn Einarsson 10/6 fráköst/9 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 6/4 fráköst, Emil Barja 4/9 fráköst/6 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 4. Fjölnir: Elvar Sigurðsson 21/5 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 15, Daron Lee Sims 14/6 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 12, Davíð Ingi Bustion 10/7 fráköst, Páll Fannar Helgason 4, Ólafur Torfason 4/9 fráköst/5 stoðsendingar, Andri Þór Skúlason 1.Njarðvík-Þór Þ. 95-87 (27-22, 21-22, 22-20, 25-23) Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 26/8 fráköst/7 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 14/4 fráköst, Nigel Moore 14/10 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 9, Egill Jónasson 9/4 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 7/5 fráköst, Ágúst Orrason 6, Óli Ragnar Alexandersson 6, Magnús Már Traustason 2. Þór Þ.: Mike Cook Jr. 22/6 fráköst/6 stoðsendingar, Nemanja Sovic 22/8 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 18/9 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 12, Baldur Þór Ragnarsson 7/5 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 5/9 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 1/4 fráköst.Stjarnan-KFÍ 98-66 (33-22, 27-22, 23-18, 15-4) Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 21, Sæmundur Valdimarsson 19/7 fráköst, Justin Shouse 19/5 fráköst/14 stoðsendingar/5 stolnir, Marvin Valdimarsson 16/10 fráköst/5 stoðsendingar, Fannar Freyr Helgason 11/11 fráköst, Daði Lár Jónsson 5, Sigurður Dagur Sturluson 4/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 3. KFÍ: Jason Smith 29/5 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 15/11 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 8/8 fráköst, Ágúst Angantýsson 7/4 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 3, Björgvin Snævar Sigurðsson 2, Jóhann Jakob Friðriksson 2/4 fráköst.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins