FIBA-menn minnast Ólafs 5. júlí 2013 11:39 Ólafur Rafnsson. Ólafur Rafnsson, forseti íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, var jarðsunginn í gær. Hans er minnst víða. Ólafur var bráðkvaddur í Sviss á dögunum. Ólafur var forseti evrópska körfuboltasambandsins, FIBA Europe, og þeir hafa minnst hans í dag. Slíkt hið sama gerði forseti FIBA World. Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, kom þessum skilaboðum á framfæri frá samböndunum.Yvan Mainini, forseti FIBA World "Ég er mjög dapur á þessum degi og það er erfitt fyrir alla að kveðja Ólaf svona snemma. Körfuboltafjölskyldan er að missa mikilvægan og öflugan mann en þó er missir fjölskyldu hans mestur. Ólafur gegndi gífurlega mikilvægu og erfiðu starfi að leiða körfuboltafjölskylduna í Evrópu en það er allt annað en auðvelt. Körfubolti í Evrópu er gífurlega mikils metin og í öllum hornum Evrópu eru stórar körfuboltaþjóðir og að reyna sameina og leiða þær er aðeins verkefni fyrir sterkan einstakling." "Ólafur sat í stjórn FIBA og var þar mikilvægur aðili enda forsvarsmaður stærsta álfusambandsins. Þar hafði hann mikil áhrif enda öflugur einstaklingur. Það er erfitt að vera á Íslandi núna að kveðja Ólaf þar sem ég ætlaði að vera seinna í júlí hér á landi að fagna fimmtugsafmæli hans og Gerðar með honum, fjölskyldu og vinum. Allir hjá FIBA eru harmir slegnir enda var Ólafur næst yngsti stjórnarmeðlimur sambandsins.“ "Þessi öflugi maður hafði marga góða kosti og sátum við oft lengi fram á kvöld að ræða hlutina sem við áttum sameiginlega körfubolta og fjölskyldu. Við áttum gott samband og stundum vorum við ekki sammála en það skyggði aldrei á vináttu okkar. Ólafur var heiðarlegur maður og það verður erfitt að sjá fallega brosið hans ekki aftur.“Cyriel Coomans starfandi forseti FIBA EUROPE "Ólafur var virkilega góður maður og munum við öll sakna hans. Mínar bænir eru hjá fjölskyldunni hans sem hefur misst frábæran einstakling. Hlutverk Ólafs í Evrópu var gífurlega mikilvægt enda er ekki auðvelt að leiða álfu þar sem mismunandi áherslur eru um allt svæðið. Miklar körfuboltaþjóðir eru um alla Evrópu frá nyðsta odda álfunnar til þess syðsta. Ólafur vildi gera allt fyrir alla í Evrópu og hans sýn á framhaldið var afar skýrt.“ "Hann var fyrst og fremst íþróttamaður og kynntist leiknum frá öllum sjónarhornum hér á Íslandi. Körfuboltafjölskyldan sem og allur heimurinn eru að missa frábæra manneskju. Ólafur var handviss í hvaða átt körfubolti og íþróttir almennt áttu að þróast og vann hann að því ötullega. Það er erfitt fyrir mig að taka við starfi hans sem forseti FIBA Europe en ég er að leysa af mann sem vissi allt um körfubolta og það eru mörg verkefni framundan sem þarf að vinna að og leysa. Það er okkar hlutverk að halda áfram þeirri góðu vinnu sem Ólafur var byrjaður á því það er margt framundan.“ Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Sjá meira
Ólafur Rafnsson, forseti íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, var jarðsunginn í gær. Hans er minnst víða. Ólafur var bráðkvaddur í Sviss á dögunum. Ólafur var forseti evrópska körfuboltasambandsins, FIBA Europe, og þeir hafa minnst hans í dag. Slíkt hið sama gerði forseti FIBA World. Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, kom þessum skilaboðum á framfæri frá samböndunum.Yvan Mainini, forseti FIBA World "Ég er mjög dapur á þessum degi og það er erfitt fyrir alla að kveðja Ólaf svona snemma. Körfuboltafjölskyldan er að missa mikilvægan og öflugan mann en þó er missir fjölskyldu hans mestur. Ólafur gegndi gífurlega mikilvægu og erfiðu starfi að leiða körfuboltafjölskylduna í Evrópu en það er allt annað en auðvelt. Körfubolti í Evrópu er gífurlega mikils metin og í öllum hornum Evrópu eru stórar körfuboltaþjóðir og að reyna sameina og leiða þær er aðeins verkefni fyrir sterkan einstakling." "Ólafur sat í stjórn FIBA og var þar mikilvægur aðili enda forsvarsmaður stærsta álfusambandsins. Þar hafði hann mikil áhrif enda öflugur einstaklingur. Það er erfitt að vera á Íslandi núna að kveðja Ólaf þar sem ég ætlaði að vera seinna í júlí hér á landi að fagna fimmtugsafmæli hans og Gerðar með honum, fjölskyldu og vinum. Allir hjá FIBA eru harmir slegnir enda var Ólafur næst yngsti stjórnarmeðlimur sambandsins.“ "Þessi öflugi maður hafði marga góða kosti og sátum við oft lengi fram á kvöld að ræða hlutina sem við áttum sameiginlega körfubolta og fjölskyldu. Við áttum gott samband og stundum vorum við ekki sammála en það skyggði aldrei á vináttu okkar. Ólafur var heiðarlegur maður og það verður erfitt að sjá fallega brosið hans ekki aftur.“Cyriel Coomans starfandi forseti FIBA EUROPE "Ólafur var virkilega góður maður og munum við öll sakna hans. Mínar bænir eru hjá fjölskyldunni hans sem hefur misst frábæran einstakling. Hlutverk Ólafs í Evrópu var gífurlega mikilvægt enda er ekki auðvelt að leiða álfu þar sem mismunandi áherslur eru um allt svæðið. Miklar körfuboltaþjóðir eru um alla Evrópu frá nyðsta odda álfunnar til þess syðsta. Ólafur vildi gera allt fyrir alla í Evrópu og hans sýn á framhaldið var afar skýrt.“ "Hann var fyrst og fremst íþróttamaður og kynntist leiknum frá öllum sjónarhornum hér á Íslandi. Körfuboltafjölskyldan sem og allur heimurinn eru að missa frábæra manneskju. Ólafur var handviss í hvaða átt körfubolti og íþróttir almennt áttu að þróast og vann hann að því ötullega. Það er erfitt fyrir mig að taka við starfi hans sem forseti FIBA Europe en ég er að leysa af mann sem vissi allt um körfubolta og það eru mörg verkefni framundan sem þarf að vinna að og leysa. Það er okkar hlutverk að halda áfram þeirri góðu vinnu sem Ólafur var byrjaður á því það er margt framundan.“
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Sjá meira