Rosberg á ráspól í þriðja skiptið í röð Birgir Þór Harðarson skrifar 25. maí 2013 13:03 Nico Rosberg verður fremstur á ráslínu í Mónakókappakstrinum á morgun. Hann var fljótastur umhverfis götubrautina þröngu í tímatökunum sem lauk nú rétt í þessu. Liðsfélgi Rosbergs, Lewis Hamilton, verður annar en var nálægt því að krækja í ráspól í fyrsta sinn í Mónakó. Aðeins nokkrum sekúndum eftir að Hamilton náði besta tíma ók Rosberg yfir línuna og stal hnossinu. Það verða því tveir Mercedes-bílar fremstir á ráslínu í kappakstrinum. Faðir Nico, Finninn Keke Rosberg, vann þennan kappakstur í Formúlu 1 fyrir 30 árum. Sá glotti í myndavélarnar þegar ljóst var að sonurinn yrði á ráspól og í kjörstöðu fyrir kappaksturinn. Framúrakstur er gríðarlega erfiður í Mónakó svo góð rásstaða er mikilvæg. Sebastain Vettel á Red Bull var því kannski ekkert ofboðslega sáttur með þriðja sætið í tímatökunni. Red Bull og Mercedes voru í stuði í dag vegna þess hve kalt var. Tímatakan fór fram í bleytu en á morgun verður heitara í veðri og spáð er sól og blíðu. Ferrari og Lotus munu að öllum líkindum standa betur að vígi í þeim aðstæðum en keppinautarnir. Mark Webber var fjórði fljótasti ökuþórinn. Hann ekur Red Bull-bíl eins og Vettel. Á eftir honum ræsa Kimi Raikkönen á Lotus, Fernando Alonso á Ferrari og Sergio Perez á McLaren. Felipe Massa varð að sitja hjá í tímatökunni vegna skemmdana sem hann vann á Ferrari-bíl sínum þegar hann ók í vegriðið á æfingunni í morgun. Liðið náði ekki að tjasla bílnum saman í tæka tíð. Massa ræsir því aftastur. Þá gerðist það í fyrsta sinn síðan í Belgíu 2010 að Caterham náði bíl inn í aðra lotu tímatökunnar. Giedo van der Garde sá við Paul di Resta og ræsir fimmtándi á undan Pastor Maldonado.Staðan í tímatökum nrÖkuþórBíll/vélTímibil1Nico RosbergMercedes1'13.876-2Lewis HamiltonMercedes1'13.9670.0913Sebastian VettelRed Bull/Renault1'13.9800.1044Mark WebberRed Bull/Renault1'14.1810.3055Kimi RäikkönenLotus/Renault1'14.8220.9466Fernando AlonsoFerrari1'14.8240.9487Sergio PérezMcLaren/Mercedes1'15.1381.2628Adrian SutilForce India/Mercedes1'15.3831.5079Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'15.6471.77110Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'15.7031.82711Nico HülkenbergSauber/Ferrari1'18.3314.45512Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'18.3444.46813Romain GrosjeanLotus/Renault1'18.6034.72714Valtteri BottasWilliams/Renault1'19.0775.20115G.van der GardeCaterham/Renault1'19.4085.53216Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'21.6887.81217Paul Di RestaForce India/Mercedes1'26.32212.44618Charles PicCaterham/Renault1'26.63312.75719E.GutiérrezSauber/Ferrari1'26.91713.04120Max ChiltonMarussia/Cosworth1'27.30313.42721Jules BianchiMarussia/Cosworth--22Felipe MassaFerrari-- - Allir tímar eru óopinberir - Formúla Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Nico Rosberg verður fremstur á ráslínu í Mónakókappakstrinum á morgun. Hann var fljótastur umhverfis götubrautina þröngu í tímatökunum sem lauk nú rétt í þessu. Liðsfélgi Rosbergs, Lewis Hamilton, verður annar en var nálægt því að krækja í ráspól í fyrsta sinn í Mónakó. Aðeins nokkrum sekúndum eftir að Hamilton náði besta tíma ók Rosberg yfir línuna og stal hnossinu. Það verða því tveir Mercedes-bílar fremstir á ráslínu í kappakstrinum. Faðir Nico, Finninn Keke Rosberg, vann þennan kappakstur í Formúlu 1 fyrir 30 árum. Sá glotti í myndavélarnar þegar ljóst var að sonurinn yrði á ráspól og í kjörstöðu fyrir kappaksturinn. Framúrakstur er gríðarlega erfiður í Mónakó svo góð rásstaða er mikilvæg. Sebastain Vettel á Red Bull var því kannski ekkert ofboðslega sáttur með þriðja sætið í tímatökunni. Red Bull og Mercedes voru í stuði í dag vegna þess hve kalt var. Tímatakan fór fram í bleytu en á morgun verður heitara í veðri og spáð er sól og blíðu. Ferrari og Lotus munu að öllum líkindum standa betur að vígi í þeim aðstæðum en keppinautarnir. Mark Webber var fjórði fljótasti ökuþórinn. Hann ekur Red Bull-bíl eins og Vettel. Á eftir honum ræsa Kimi Raikkönen á Lotus, Fernando Alonso á Ferrari og Sergio Perez á McLaren. Felipe Massa varð að sitja hjá í tímatökunni vegna skemmdana sem hann vann á Ferrari-bíl sínum þegar hann ók í vegriðið á æfingunni í morgun. Liðið náði ekki að tjasla bílnum saman í tæka tíð. Massa ræsir því aftastur. Þá gerðist það í fyrsta sinn síðan í Belgíu 2010 að Caterham náði bíl inn í aðra lotu tímatökunnar. Giedo van der Garde sá við Paul di Resta og ræsir fimmtándi á undan Pastor Maldonado.Staðan í tímatökum nrÖkuþórBíll/vélTímibil1Nico RosbergMercedes1'13.876-2Lewis HamiltonMercedes1'13.9670.0913Sebastian VettelRed Bull/Renault1'13.9800.1044Mark WebberRed Bull/Renault1'14.1810.3055Kimi RäikkönenLotus/Renault1'14.8220.9466Fernando AlonsoFerrari1'14.8240.9487Sergio PérezMcLaren/Mercedes1'15.1381.2628Adrian SutilForce India/Mercedes1'15.3831.5079Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'15.6471.77110Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'15.7031.82711Nico HülkenbergSauber/Ferrari1'18.3314.45512Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'18.3444.46813Romain GrosjeanLotus/Renault1'18.6034.72714Valtteri BottasWilliams/Renault1'19.0775.20115G.van der GardeCaterham/Renault1'19.4085.53216Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'21.6887.81217Paul Di RestaForce India/Mercedes1'26.32212.44618Charles PicCaterham/Renault1'26.63312.75719E.GutiérrezSauber/Ferrari1'26.91713.04120Max ChiltonMarussia/Cosworth1'27.30313.42721Jules BianchiMarussia/Cosworth--22Felipe MassaFerrari-- - Allir tímar eru óopinberir -
Formúla Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira