Skoðað hvort Landsvirkjun útvegi orku til Helguvíkur Kristján Már Unnarsson skrifar 27. maí 2013 12:15 Skoðað verður hvort Landsvirkjun geti útvegað raforku til álversins í Helguvík, ef orkan fæst ekki annars staðar frá, segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, sem telur uppbygginguna afar mikilvæga, bæði fyrir Suðurnes og landið í heild. Sem fjármálaráðherra fer Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, með málefni Landsvirkjunar og hann kýs alla stjórn fyrirtækisins. Í Helguvík er búið að smíða grind utan um álver en framkvæmdir liggja niðri, meðal annars vegna þess að ekki hafa náðst samningar milli orkufyrirtækja og Norðuráls um raforkukaup. En kemur til greina að ríkið beiti eignarhaldi sínu í Landsvirkjun til að greiða fyrir þessu verkefni? „Það skiptir miklu að það sé jákvætt viðhorf í garð þessara framkvæmda," svarar Bjarni. „Það er samstaða milli flokkanna um það að styðja eins og hægt er uppbyggingu álversins í Helguvík. Ef það er niðurstaðan að það tekst ekki að ná samningum um orkuöflun til verkefnisins þá munum við skoða það hvort einhverjir aðrir, eins og til dæmis Landsvirkjun, gætu stigið inn í þessa mynd vegna þess að uppbyggingin sem slík er svo mikilvæg fyrir svæðið og verkefni fyrir landið í heild." -Þannig að það kæmi til greina að gefa stjórn Landsvirkjunar hreinlega fyrirnæli um það að styðja við þetta verkefni? „Það verða engin skref stigin sem eru út fyrir faglega rammann sem Landsvirkjun á að starfa eftir. En mér finnst sjálfsagt að láta á það reyna hvort menn geti náð saman um að afla orku í verkefnið, ef að þeir sem hafa verið í þeim viðræðum eru ekki að ná saman," segir Bjarni. Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira
Skoðað verður hvort Landsvirkjun geti útvegað raforku til álversins í Helguvík, ef orkan fæst ekki annars staðar frá, segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, sem telur uppbygginguna afar mikilvæga, bæði fyrir Suðurnes og landið í heild. Sem fjármálaráðherra fer Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, með málefni Landsvirkjunar og hann kýs alla stjórn fyrirtækisins. Í Helguvík er búið að smíða grind utan um álver en framkvæmdir liggja niðri, meðal annars vegna þess að ekki hafa náðst samningar milli orkufyrirtækja og Norðuráls um raforkukaup. En kemur til greina að ríkið beiti eignarhaldi sínu í Landsvirkjun til að greiða fyrir þessu verkefni? „Það skiptir miklu að það sé jákvætt viðhorf í garð þessara framkvæmda," svarar Bjarni. „Það er samstaða milli flokkanna um það að styðja eins og hægt er uppbyggingu álversins í Helguvík. Ef það er niðurstaðan að það tekst ekki að ná samningum um orkuöflun til verkefnisins þá munum við skoða það hvort einhverjir aðrir, eins og til dæmis Landsvirkjun, gætu stigið inn í þessa mynd vegna þess að uppbyggingin sem slík er svo mikilvæg fyrir svæðið og verkefni fyrir landið í heild." -Þannig að það kæmi til greina að gefa stjórn Landsvirkjunar hreinlega fyrirnæli um það að styðja við þetta verkefni? „Það verða engin skref stigin sem eru út fyrir faglega rammann sem Landsvirkjun á að starfa eftir. En mér finnst sjálfsagt að láta á það reyna hvort menn geti náð saman um að afla orku í verkefnið, ef að þeir sem hafa verið í þeim viðræðum eru ekki að ná saman," segir Bjarni.
Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira