Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Samúel Karl Ólason skrifar 3. ágúst 2025 07:49 Lögregluþjónar að störfum í miðbænum. Vísir/Vilhelm Lögregluþjónar stöðvuðu í gærkvöldi ökumann sem reyndist bæði réttindalaus og undir áhrifum fíkniefna. Var hann stöðvaður eftir að hann hafði valdið slysi og var hann vistaður í fangaklefa í nótt. Alls gistu fjórir í fangageymslu lögreglunnar í nótt, samkvæmt dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Í heildina voru 65 mál skráð í kerfi lögreglu frá fimm í gær til fimm í morgun. Þar kemur meðal annars fram að fleiri ökumenn hafi verið stöðvaðir fyrir að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna og einnig réttindalausir. Þar kemur einnig fram að 23 eigi von á sekt fyrir að leggja ólöglega. Þá gáfu lögregluþjónar sig að tali við mann sem reyndist vera með fíkniefni á sér. Maðurinn vildi hvorki framvísa skilríkjum né segja til nafns en hann mun hafa orðið samvinnuþýður að endanum og var laus ferða sinni eftir skýrslutöku. „Tilkynnt um óvelkominn mann. Honum gert að yfirgefa,“ er ein lýsing á málum á borði lögreglu í nótt. Þá barst tilkynning um ölvaðan mann sem féll af rafmagnshlaupahjóli, ölvaða konu með börn og æstan mann í haldi dyravarða. Lögreglunni barst einnig tilkynningar um lausar þakplötur. Lögreglumál Næturlíf Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Sjá meira
Alls gistu fjórir í fangageymslu lögreglunnar í nótt, samkvæmt dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Í heildina voru 65 mál skráð í kerfi lögreglu frá fimm í gær til fimm í morgun. Þar kemur meðal annars fram að fleiri ökumenn hafi verið stöðvaðir fyrir að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna og einnig réttindalausir. Þar kemur einnig fram að 23 eigi von á sekt fyrir að leggja ólöglega. Þá gáfu lögregluþjónar sig að tali við mann sem reyndist vera með fíkniefni á sér. Maðurinn vildi hvorki framvísa skilríkjum né segja til nafns en hann mun hafa orðið samvinnuþýður að endanum og var laus ferða sinni eftir skýrslutöku. „Tilkynnt um óvelkominn mann. Honum gert að yfirgefa,“ er ein lýsing á málum á borði lögreglu í nótt. Þá barst tilkynning um ölvaðan mann sem féll af rafmagnshlaupahjóli, ölvaða konu með börn og æstan mann í haldi dyravarða. Lögreglunni barst einnig tilkynningar um lausar þakplötur.
Lögreglumál Næturlíf Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Sjá meira