Nýir grunaðir í máli Madeleine McCann Jóhannes Stefánsson skrifar 18. maí 2013 11:20 Foreldrar McCann hafa leitað að stúlkunni síðan 2007 Mynd/ AFP Bresk lögregluyfirvöld segja nýja menn grunaða í máli Madeleine McCann, bresku stúlkunnar sem hefur verið týnd síðan 2007. Embættismenn á vegum Scotland Yard sögðu Sky News að eftir ítarlegri athugun á málinu hafi verið gerður listi af fólki sem þeir hyggist yfirheyra í tengslum við hvarf stúlkunnar. Athugunin hófst árið 2011 þegar yfirvöld hófu að nýju að rannsaka hvað gæti hafa komið fyrir stúlkuna sem var tæplega fjögurra ára gömul er hún hvarf úr íbúð sem fjölskylda hennar hafði til afnota í Praira da Luz í Portúgal fyrir sex árum síðan. „Tilgangur athugunarinnar var að líta málið nýjum augum og það er alltaf ávinningur af slíku. Athugunin hefur einnig leitt í ljós rannsóknar- og réttarmeinafræðileg tækifæri til að styðja við portúgalana. Það er hópur af fólki sem væri vert að athuga í tengslum við málið þó ekki væri nema til að útiloka þau," sagði Hamish Campbell, rannsóknarlögreglumaður í viðtali við Sky News. Portúgölsk yfirvöld voru á sínum tíma harðlega gagnrýnd fyrir rannsókn sína á málinu, en þau fóru upphaflega með rannsókn þess. Rannsóknin beindist upphaflega að foreldrum McCann, en rannsókn á þeim var hætt í júlí 2008, þegar saksóknari sagði að það væri ekkert sem benti til þess að þau væru viðriðin málið á saknæman hátt. Foreldrar McCann skildu við hana, bróðir hennar Sean og tvíburasystur hans á meðan þau fóru út að borða á veitingastað steinsnar frá íbúðinni í maí 2007. Hún hvarf örfáum dögum fyrir fjögurra ára afmælið sitt. Nánar er fjallað um málið á vef Fox News. Madeleine McCann Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Bresk lögregluyfirvöld segja nýja menn grunaða í máli Madeleine McCann, bresku stúlkunnar sem hefur verið týnd síðan 2007. Embættismenn á vegum Scotland Yard sögðu Sky News að eftir ítarlegri athugun á málinu hafi verið gerður listi af fólki sem þeir hyggist yfirheyra í tengslum við hvarf stúlkunnar. Athugunin hófst árið 2011 þegar yfirvöld hófu að nýju að rannsaka hvað gæti hafa komið fyrir stúlkuna sem var tæplega fjögurra ára gömul er hún hvarf úr íbúð sem fjölskylda hennar hafði til afnota í Praira da Luz í Portúgal fyrir sex árum síðan. „Tilgangur athugunarinnar var að líta málið nýjum augum og það er alltaf ávinningur af slíku. Athugunin hefur einnig leitt í ljós rannsóknar- og réttarmeinafræðileg tækifæri til að styðja við portúgalana. Það er hópur af fólki sem væri vert að athuga í tengslum við málið þó ekki væri nema til að útiloka þau," sagði Hamish Campbell, rannsóknarlögreglumaður í viðtali við Sky News. Portúgölsk yfirvöld voru á sínum tíma harðlega gagnrýnd fyrir rannsókn sína á málinu, en þau fóru upphaflega með rannsókn þess. Rannsóknin beindist upphaflega að foreldrum McCann, en rannsókn á þeim var hætt í júlí 2008, þegar saksóknari sagði að það væri ekkert sem benti til þess að þau væru viðriðin málið á saknæman hátt. Foreldrar McCann skildu við hana, bróðir hennar Sean og tvíburasystur hans á meðan þau fóru út að borða á veitingastað steinsnar frá íbúðinni í maí 2007. Hún hvarf örfáum dögum fyrir fjögurra ára afmælið sitt. Nánar er fjallað um málið á vef Fox News.
Madeleine McCann Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira