Segir bara tvo möguleika á stjórnarmyndun miðað við kannanir 27. apríl 2013 14:32 Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði. Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði telur líklegt að Forseti Íslands kalli formenn flokkana á sinn fund á morgun eða hinn og að ný ríkisstjórn verði mynduð fljótlega eftir kosningar. „Í raun og veru eru bara tveir möguleikar á stjórnarmyndun miðað við þær kannanir sem við höfum séð. Það er ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks, eða Framsóknarflokks, Samfylkingar og Bjartrar framtíðar. Það sem gerist er að forsetinn hann talar við formenn flokkana og metur það síðan hver sé líklegastur til að mynda stjórn og sá sem hann telur að það gildi um fær umboð til stjórnamyndunar, og þá hefjast þær formlega. Þetta gerist bara mjög fljótlega að loknum kosningum, sunnudag eða mánudag Og ákvörðun forsetans um að að veita formanni flokks stjórnarmyndunarumboð getur ráðist af ýmsum þáttum segir Gunnar Helgi. „Ekki bara því hver hefur unnið mesta sigurinn eða er í stærsta flokknum, heldur hversu sterka samningsstöðu þeir hafa. Það styrkir samningsstöðu Framsóknar umfram Sjálfstæðisflokks að hann á möguleika að mynda fleiri en eina tegund af stjórn.“ En hvenær býst Gunnar Helgi við að ný ríkisstjórn verði mynduð? „Það þarf að mynda stjórnarsáttmála og taka ákvarðanir um skiptingu ráðuneyta, sem getur tekið viku, tíu daga, en þær hafa tekið lengri tíma á Íslandi. Alveg upp í mánuð, en frá árinu 1991 hefur þetta nú oftast tekið stuttan tíma.“ Kosningar 2013 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði telur líklegt að Forseti Íslands kalli formenn flokkana á sinn fund á morgun eða hinn og að ný ríkisstjórn verði mynduð fljótlega eftir kosningar. „Í raun og veru eru bara tveir möguleikar á stjórnarmyndun miðað við þær kannanir sem við höfum séð. Það er ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks, eða Framsóknarflokks, Samfylkingar og Bjartrar framtíðar. Það sem gerist er að forsetinn hann talar við formenn flokkana og metur það síðan hver sé líklegastur til að mynda stjórn og sá sem hann telur að það gildi um fær umboð til stjórnamyndunar, og þá hefjast þær formlega. Þetta gerist bara mjög fljótlega að loknum kosningum, sunnudag eða mánudag Og ákvörðun forsetans um að að veita formanni flokks stjórnarmyndunarumboð getur ráðist af ýmsum þáttum segir Gunnar Helgi. „Ekki bara því hver hefur unnið mesta sigurinn eða er í stærsta flokknum, heldur hversu sterka samningsstöðu þeir hafa. Það styrkir samningsstöðu Framsóknar umfram Sjálfstæðisflokks að hann á möguleika að mynda fleiri en eina tegund af stjórn.“ En hvenær býst Gunnar Helgi við að ný ríkisstjórn verði mynduð? „Það þarf að mynda stjórnarsáttmála og taka ákvarðanir um skiptingu ráðuneyta, sem getur tekið viku, tíu daga, en þær hafa tekið lengri tíma á Íslandi. Alveg upp í mánuð, en frá árinu 1991 hefur þetta nú oftast tekið stuttan tíma.“
Kosningar 2013 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira