Þeir sem birta myndir af kjörseðlinum geta búist við sektum Jón Hákon Halldórsson skrifar 27. apríl 2013 19:38 Þrír kjörseðlar sem Vísir hefur séð myndir af. Þeir kjósendur sem hafa tekið myndir af kjörseðlinum sínum og birt þær á Facebook geta búist við því að verða sektaðir ef upp um þá kemst. Í kafla 25 í lögum um kosningar til Alþingis er fjallað um viðurlög við brotum á kosningalöggjöfinni. Þar segir meðal annars að það varði sektum ef kjósandi sýni af ásettu ráði hvernig hann kýs eða hefur kosið. Í 85. grein laganna segir svo skýrt að „kjósandi skal gæta þess að enginn geti séð hvernig hann greiddi atkvæði.“ Vísir hefur séð þrjá kjörseðla þar sem menn hafa tekið myndir af kjörseðlinum sínum inni í kjörklefa og birt mynd á Facebook. Þá hafa upplýsingar borist um fleiri sem hafa gert hið sama. Óvíst er hvaða áhrif þessi lögbrot munu hafa á framhald mála. Sérfræðingur í stjórnskipunar- og stjórnsýslurétti sem Vísir talaði við segir þó grundvallarmun á því þegar almennir borgarar brjóta gegn kosningalöggjöfinni og þegar framkvæmdaaðilinn brýtur gegn ákvæðum kosningalaga eins og gerðist í stjórnlagaráðskosningunni. Kosningar 2013 Tengdar fréttir Ólöglegt að birta mynd af atkvæðaseðlinum sínum á Facebook Þótt kjörsókn sé með dræmara móti er víst að þeir sem taka þátt í kosningunum hafa margir hverjir mikinn áhuga á atburðarrás dagsins og jafnvel að deila skoðunum sínum með öðrum. Þannig veit Vísir af minnst þremur tilvikum þar sem kjósendur hafa tekið mynd af atkvæðaseðlinum sínum inni í kjörklefa og birt á Facebook. Slík hegðun stríðir reyndar gegn 85. grein laga um kosningar til Alþingis. 27. apríl 2013 17:43 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira
Þeir kjósendur sem hafa tekið myndir af kjörseðlinum sínum og birt þær á Facebook geta búist við því að verða sektaðir ef upp um þá kemst. Í kafla 25 í lögum um kosningar til Alþingis er fjallað um viðurlög við brotum á kosningalöggjöfinni. Þar segir meðal annars að það varði sektum ef kjósandi sýni af ásettu ráði hvernig hann kýs eða hefur kosið. Í 85. grein laganna segir svo skýrt að „kjósandi skal gæta þess að enginn geti séð hvernig hann greiddi atkvæði.“ Vísir hefur séð þrjá kjörseðla þar sem menn hafa tekið myndir af kjörseðlinum sínum inni í kjörklefa og birt mynd á Facebook. Þá hafa upplýsingar borist um fleiri sem hafa gert hið sama. Óvíst er hvaða áhrif þessi lögbrot munu hafa á framhald mála. Sérfræðingur í stjórnskipunar- og stjórnsýslurétti sem Vísir talaði við segir þó grundvallarmun á því þegar almennir borgarar brjóta gegn kosningalöggjöfinni og þegar framkvæmdaaðilinn brýtur gegn ákvæðum kosningalaga eins og gerðist í stjórnlagaráðskosningunni.
Kosningar 2013 Tengdar fréttir Ólöglegt að birta mynd af atkvæðaseðlinum sínum á Facebook Þótt kjörsókn sé með dræmara móti er víst að þeir sem taka þátt í kosningunum hafa margir hverjir mikinn áhuga á atburðarrás dagsins og jafnvel að deila skoðunum sínum með öðrum. Þannig veit Vísir af minnst þremur tilvikum þar sem kjósendur hafa tekið mynd af atkvæðaseðlinum sínum inni í kjörklefa og birt á Facebook. Slík hegðun stríðir reyndar gegn 85. grein laga um kosningar til Alþingis. 27. apríl 2013 17:43 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira
Ólöglegt að birta mynd af atkvæðaseðlinum sínum á Facebook Þótt kjörsókn sé með dræmara móti er víst að þeir sem taka þátt í kosningunum hafa margir hverjir mikinn áhuga á atburðarrás dagsins og jafnvel að deila skoðunum sínum með öðrum. Þannig veit Vísir af minnst þremur tilvikum þar sem kjósendur hafa tekið mynd af atkvæðaseðlinum sínum inni í kjörklefa og birt á Facebook. Slík hegðun stríðir reyndar gegn 85. grein laga um kosningar til Alþingis. 27. apríl 2013 17:43