Kimi fljótastur á æfingum í Barein Birgir Þór Harðarson skrifar 19. apríl 2013 17:15 Kimi Raikkönen var fljótur í morgun. Kimi Raikkönen var fljótastur um brautina í Barein á seinni æfingunni fyrir kappaksturinn þar í morgun. Felipe Massa átti besta tíma fyrri æfinganna. Ólga hefur verið í landinu vegna Formúlu 1-mótsins undanfarið og hafa mótmælendur kallað eftir því að mótinu verði aflýst. Það fer hins vegar fram samkvæmt áætlun. Red Bull-mennirnir Mark Webber og Sebastian Vettel voru einni fljótir á seinni æfingunni og röðuðu sér í annað og þriðja sætið á undan Fernando Alonso á Ferrari. Massa féll aðeins niður í sjötta sætið milli æfinga. Enn er McLaren í vandræðum. Jenson Button varð aðeins ellefti og Sergio Perez, sem hefur þurft að sitja undir harðri gagnrýni fyrir frammistöðu sína í Kína, aðeins þrettándi. Sá síðarnefndi þarf að standa sig mun betur vilji hann eiga von á góðum ummælum eftir keppnishelgina í Barein. Mercedes-bílarnir voru heldur ekkert ofboðslega fljótir. Lewis Hamilton varð tíundi á seinni æfingunni en Nico Rosberg náði þó áttunda. Er talið að sami draugur elti þá þar sem hitinn er mikill og í fyrra, þegar bíllinn fór einstaklega illa með dekkin í hitanum. Leifar af þeim draugi gætu verið að bögga Mercedes. Tímatökurnar fara fram á morgun og verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Kimi Raikkönen var fljótastur um brautina í Barein á seinni æfingunni fyrir kappaksturinn þar í morgun. Felipe Massa átti besta tíma fyrri æfinganna. Ólga hefur verið í landinu vegna Formúlu 1-mótsins undanfarið og hafa mótmælendur kallað eftir því að mótinu verði aflýst. Það fer hins vegar fram samkvæmt áætlun. Red Bull-mennirnir Mark Webber og Sebastian Vettel voru einni fljótir á seinni æfingunni og röðuðu sér í annað og þriðja sætið á undan Fernando Alonso á Ferrari. Massa féll aðeins niður í sjötta sætið milli æfinga. Enn er McLaren í vandræðum. Jenson Button varð aðeins ellefti og Sergio Perez, sem hefur þurft að sitja undir harðri gagnrýni fyrir frammistöðu sína í Kína, aðeins þrettándi. Sá síðarnefndi þarf að standa sig mun betur vilji hann eiga von á góðum ummælum eftir keppnishelgina í Barein. Mercedes-bílarnir voru heldur ekkert ofboðslega fljótir. Lewis Hamilton varð tíundi á seinni æfingunni en Nico Rosberg náði þó áttunda. Er talið að sami draugur elti þá þar sem hitinn er mikill og í fyrra, þegar bíllinn fór einstaklega illa með dekkin í hitanum. Leifar af þeim draugi gætu verið að bögga Mercedes. Tímatökurnar fara fram á morgun og verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira