Fram, ÍBV og Stjarnan komin áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. apríl 2013 15:05 Hanna G. Stefánsdóttir og félagar í Stjörnunni eru komnar áfram í undanúrslitin. Mynd/Vilhelm Þremur leikjum af fjórum er lokið í úrslitakeppni N1-deildar kvenna í dag. Fram, ÍBV og Stjarnan tryggðu sér öll sæti í undanúrslitunum. Stjarnan fór illa með HK í fyrsta leik liðanna á fimmtudagskvöldið og fylgdi því eftir með tveggja marka sigri í Digranesi í dag, 29-27. Hanna G. Stefánsdóttir fór á kostum í leiknum og skoraði fjórtán mörk. Þá hafði ÍBV betur gegn FH, 25-19, í Hafnarfirði. Framlengja þurfti fyrri leikinn en þar hafði ÍBV betur á endanum. FH-ingar söknuðu Ásdísar Sigurðardóttur sem var ekki með í dag vegna leikbanns. Hún fékk að líta beint rautt spjald í Eyjum. Þá er Fram komið áfram eftir tvo örugga sigra á Gróttu. Leik liðanna í dag lauk með ellefu marka sigri Fram, 31-20. Klukkan 16.00 eigast svo við Haukar og Valur en staðan í þeirri rimmu er 1-0 fyrir deildarmeistara Vals. Undanúrslitin hefjast á föstudagskvöldið næstkomandi.Grótta - Fram 20-31 (9-12)Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 7, Harpa Baldursdóttir 4, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 2, Ásrún Lilja Birgisdóttir 1, Arndís María Erlingsdóttir 1.Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 11, Sunna Jónsdóttir 5, Hekla Rún Ámundadóttir 4, Marthe Sördal 3, Birna Berg Haraldsdóttir 3, María Karlsdóttir 2, Hafdís Iura 1, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1.FH - ÍBV 19-25 (9-14)Mörk FH: Steinunn Snorradóttir 6, Aníta Mjöll Ægisdóttir 3, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 3, Þórey Ásgeirsdóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1, Elín Anna Baldursdóttir 1.Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 7, Simone Vintale 5, Ester Óskarsdóttir 4, Gregore Gorgata 4, Drífa Þorvaldsdóttir 3, Ingibjörg Jónsdóttir 1, Rakel Hlynsdóttir 1.HK - Stjarnan 27-29 (13-15)Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 9, Emma Havin Sardarsdóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Arna Björk Almarsdóttir 3, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Gerður Arinbjarnar 2, Nataly Sæunn Valencia 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Stefánsdóttir 14, Þórhildur Gunnarsdóttir 5, Jóna M. Ragnarsdóttir 3, Kristín Clausen 2, Sólveig Lára Kjærnested 2, Helena Rut Örvarsdóttir 1, Sandra Sigurjónsdóttir 1, Rakel Dögg Bragadóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Sjá meira
Þremur leikjum af fjórum er lokið í úrslitakeppni N1-deildar kvenna í dag. Fram, ÍBV og Stjarnan tryggðu sér öll sæti í undanúrslitunum. Stjarnan fór illa með HK í fyrsta leik liðanna á fimmtudagskvöldið og fylgdi því eftir með tveggja marka sigri í Digranesi í dag, 29-27. Hanna G. Stefánsdóttir fór á kostum í leiknum og skoraði fjórtán mörk. Þá hafði ÍBV betur gegn FH, 25-19, í Hafnarfirði. Framlengja þurfti fyrri leikinn en þar hafði ÍBV betur á endanum. FH-ingar söknuðu Ásdísar Sigurðardóttur sem var ekki með í dag vegna leikbanns. Hún fékk að líta beint rautt spjald í Eyjum. Þá er Fram komið áfram eftir tvo örugga sigra á Gróttu. Leik liðanna í dag lauk með ellefu marka sigri Fram, 31-20. Klukkan 16.00 eigast svo við Haukar og Valur en staðan í þeirri rimmu er 1-0 fyrir deildarmeistara Vals. Undanúrslitin hefjast á föstudagskvöldið næstkomandi.Grótta - Fram 20-31 (9-12)Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 7, Harpa Baldursdóttir 4, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 2, Ásrún Lilja Birgisdóttir 1, Arndís María Erlingsdóttir 1.Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 11, Sunna Jónsdóttir 5, Hekla Rún Ámundadóttir 4, Marthe Sördal 3, Birna Berg Haraldsdóttir 3, María Karlsdóttir 2, Hafdís Iura 1, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1.FH - ÍBV 19-25 (9-14)Mörk FH: Steinunn Snorradóttir 6, Aníta Mjöll Ægisdóttir 3, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 3, Þórey Ásgeirsdóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1, Elín Anna Baldursdóttir 1.Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 7, Simone Vintale 5, Ester Óskarsdóttir 4, Gregore Gorgata 4, Drífa Þorvaldsdóttir 3, Ingibjörg Jónsdóttir 1, Rakel Hlynsdóttir 1.HK - Stjarnan 27-29 (13-15)Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 9, Emma Havin Sardarsdóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Arna Björk Almarsdóttir 3, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Gerður Arinbjarnar 2, Nataly Sæunn Valencia 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Stefánsdóttir 14, Þórhildur Gunnarsdóttir 5, Jóna M. Ragnarsdóttir 3, Kristín Clausen 2, Sólveig Lára Kjærnested 2, Helena Rut Örvarsdóttir 1, Sandra Sigurjónsdóttir 1, Rakel Dögg Bragadóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Sjá meira