Reiknar ekki með Threatt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. apríl 2013 10:05 Jay Threatt í leiknum á föstudagskvöldið. Mynd/Vilhelm Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, reiknar ekki með því að Bandaríkjamaðurinn Jay Threatt verði með liðinu gegn Stjörnunni í kvöld. Snæfell og Stjarnan mætast í þriðja skipti í undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino's-deild karla í Stykkishólmi í kvöld. Hvort lið hefur unnið einn leik en þrjá sigra þarf til að tryggja sér sæti í úrslitaeinvíginu. „Á von á þéttri mætingu í kvöld. Ég vona að okkar fólk fylli kofann og það verði lítið pláss fyrir Stjörnuna," sagði Ingi Þór í samtali við Vísi. Smekkfullt var í Hólminum þegar Snæfell vann oddaleikinn gegn Njarðvík í átta liða úrslitunum en finna mátti auð sæti í fyrsta leiknum gegn Stjörnunni. Ótrúlegt má telja að það verði uppi á teningnum í kvöld. Jay Threatt, stoðsendingakóngur deildarinnar, meiddist í leik liðanna í Garðabæ á föstudagskvöldið. Threatt fór úr tálið en ekki er um brot að ræða. „Hann er betri í dag en í gær og enn betri enn á laugardaginn. Það verður bara að ráðast hvort hann verði með," segir Ingi Þór sem reiknar ekki með Threatt. „Hvort sem hann verður með eða ekki þá er hann ekki heill heilsu. Ég reikna ekki með honum. Ég treysti bara þeim strákum sem fyrir eru. Þeir verða að stíga fram," segir Ingi Þór. Auk Threatt glímir Hafþór Ingi Gunnarsson við hnémeiðsli. Hann verður þó klár í slaginn í kvöld að sögn Inga Þórs. Leikur Snæfell og Stjörnunnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsendingin hefst klukkan 19 og leikurinn fimmtán mínútum síðar. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Myndi frekar kaupa aukamiða í lottóinu Jay Threatt, leikmaður Snæfells, meiddist undir lok leiks síns liðs gegn Stjörnunni í Ásgarði í gær og missir af næsta leik í undanúrslitarimmu liðanna. 6. apríl 2013 13:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Snæfell 90-86 Stjarnan jafnaði undanúrslitaeinvígið á móti Snæfelli með því að vinna fjögurra stiga sigur á Snæfelli, 90-86, í öðrum leik liðanna í baráttunni um sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta. 5. apríl 2013 14:32 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, reiknar ekki með því að Bandaríkjamaðurinn Jay Threatt verði með liðinu gegn Stjörnunni í kvöld. Snæfell og Stjarnan mætast í þriðja skipti í undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino's-deild karla í Stykkishólmi í kvöld. Hvort lið hefur unnið einn leik en þrjá sigra þarf til að tryggja sér sæti í úrslitaeinvíginu. „Á von á þéttri mætingu í kvöld. Ég vona að okkar fólk fylli kofann og það verði lítið pláss fyrir Stjörnuna," sagði Ingi Þór í samtali við Vísi. Smekkfullt var í Hólminum þegar Snæfell vann oddaleikinn gegn Njarðvík í átta liða úrslitunum en finna mátti auð sæti í fyrsta leiknum gegn Stjörnunni. Ótrúlegt má telja að það verði uppi á teningnum í kvöld. Jay Threatt, stoðsendingakóngur deildarinnar, meiddist í leik liðanna í Garðabæ á föstudagskvöldið. Threatt fór úr tálið en ekki er um brot að ræða. „Hann er betri í dag en í gær og enn betri enn á laugardaginn. Það verður bara að ráðast hvort hann verði með," segir Ingi Þór sem reiknar ekki með Threatt. „Hvort sem hann verður með eða ekki þá er hann ekki heill heilsu. Ég reikna ekki með honum. Ég treysti bara þeim strákum sem fyrir eru. Þeir verða að stíga fram," segir Ingi Þór. Auk Threatt glímir Hafþór Ingi Gunnarsson við hnémeiðsli. Hann verður þó klár í slaginn í kvöld að sögn Inga Þórs. Leikur Snæfell og Stjörnunnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsendingin hefst klukkan 19 og leikurinn fimmtán mínútum síðar.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Myndi frekar kaupa aukamiða í lottóinu Jay Threatt, leikmaður Snæfells, meiddist undir lok leiks síns liðs gegn Stjörnunni í Ásgarði í gær og missir af næsta leik í undanúrslitarimmu liðanna. 6. apríl 2013 13:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Snæfell 90-86 Stjarnan jafnaði undanúrslitaeinvígið á móti Snæfelli með því að vinna fjögurra stiga sigur á Snæfelli, 90-86, í öðrum leik liðanna í baráttunni um sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta. 5. apríl 2013 14:32 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Myndi frekar kaupa aukamiða í lottóinu Jay Threatt, leikmaður Snæfells, meiddist undir lok leiks síns liðs gegn Stjörnunni í Ásgarði í gær og missir af næsta leik í undanúrslitarimmu liðanna. 6. apríl 2013 13:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Snæfell 90-86 Stjarnan jafnaði undanúrslitaeinvígið á móti Snæfelli með því að vinna fjögurra stiga sigur á Snæfelli, 90-86, í öðrum leik liðanna í baráttunni um sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta. 5. apríl 2013 14:32