Rush frumsýnd í haust – stiklan komin Birgir Þór Harðarson skrifar 8. apríl 2013 22:45 Kappakstursmyndin Rush í leikstjórn Ron Howard verður frumsýnd 20. september. Myndin fjallar um epíska baráttu Niki Lauda og James Hunt um heimsmeistaratitilinn 1976, á gullöld Formúlu 1. Lauda og Hunt voru eins ólíkir karakterar og hægt var að vera. Lauda fullkominn atvinnumaður sem lifði aðeins til þess að vinna kappakstursmót. James Hunt var þessi glaumgosi sem drekkti hræðslunni í adrenalíni, alkahóli og eitri til að geta mætt í næsta mót. Því fylgdi oft uppköst fyrir mót og sígó og bjór um leið og upp úr bílnum var komið. Í stiklunni fyrir myndina sem frumsýnd var í dag má sjá að Howard er óhræddur við að sýna kappakstursbílana sem þau óargadýr sem þeir voru og gera sér mat úr hræðilegum banaslysum. Þá er slysi Niki Lauda í Nürburgring gerð góð skil. Þeir Daniel Brühl og Chris Hemsworth fara með aðalhlutverkin í myndinni.Það þykir enn ótrúlegt að aðeins nokkrar vikur liðu frá því að Lauda bjargaðist úr hryllilegu slysi í Þýskalandi, áður en hann keppti aftur. Lauda brann illa á höfði eins og hér sést. Formúla Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Kappakstursmyndin Rush í leikstjórn Ron Howard verður frumsýnd 20. september. Myndin fjallar um epíska baráttu Niki Lauda og James Hunt um heimsmeistaratitilinn 1976, á gullöld Formúlu 1. Lauda og Hunt voru eins ólíkir karakterar og hægt var að vera. Lauda fullkominn atvinnumaður sem lifði aðeins til þess að vinna kappakstursmót. James Hunt var þessi glaumgosi sem drekkti hræðslunni í adrenalíni, alkahóli og eitri til að geta mætt í næsta mót. Því fylgdi oft uppköst fyrir mót og sígó og bjór um leið og upp úr bílnum var komið. Í stiklunni fyrir myndina sem frumsýnd var í dag má sjá að Howard er óhræddur við að sýna kappakstursbílana sem þau óargadýr sem þeir voru og gera sér mat úr hræðilegum banaslysum. Þá er slysi Niki Lauda í Nürburgring gerð góð skil. Þeir Daniel Brühl og Chris Hemsworth fara með aðalhlutverkin í myndinni.Það þykir enn ótrúlegt að aðeins nokkrar vikur liðu frá því að Lauda bjargaðist úr hryllilegu slysi í Þýskalandi, áður en hann keppti aftur. Lauda brann illa á höfði eins og hér sést.
Formúla Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti