Cink og Haas efstir fyrir spennandi lokahring í Houston Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2013 11:15 Stewart Cink og Bill Haas. Mynd/AP Bandaríkjamennirnir Stewart Cink og Bill Haas eru með eins höggs forskot fyrir síðasta hringinn á opna Houston-mótinu í golfi sem fer nú fram um páskahelgina. Báðir hafa þeir félagar leikið þrjá fyrstu hringina á 11 höggum undir pari. Bill Haas lék á 67 höggum á þriðja hring en Stewart Cink kláraði á 68 höggum. Þeir eiga nú eitt högg á þá Steve Wheatcroft (72 högg á þriðja hring), Ben Crane (67), D.A. Points (71) og Jason Kokrak (71). Það stefnir í mjög spennandi lokahring því meðal þeirra níu sem eru aðeins tveimur höggum frá toppsætinu eru þeir Louis Oosthuizen (65), Lee Westwood (67), Keegan Bradley (67), Angel Cabrera (69) og Henrik Stenson (68). Það mun kannski einhverjir eftir Stewart Cink síðan að hann kom í veg fyrir að Tom Watson tækist að vinna opna breska meistaramótið 2009 en það hefur lítið heyrst af honum síðan og er Cink nú í 272. sæti heimslistans. Það gæti breyst með góðum lokahring í kvöld. Bill Haas var í baráttunni við Tiger Woods á Bay Hil um síðustu helgi en tókst ekki að halda út þá. Nú verður fróðlegt að sjá hvað hann gerir á síðustu 18 holunum.Staða efstu manna fyrir lokahringinn: Stewart Cink -11 71-66-68 Bill Haas -11 68-70-67 Ben Crane -10 69-70-67 D.A. Points -10 64-71-71 Steve Wheatcroft -10 67-67-72 Jason Kokrak -10 66-69-71 Bud Cauley -9 68-74-65 Louis Oosthuizen -9 70-72-65 Lee Westwood -9 68-72-67 Billy Horschel -9 68-72-67 Keegan Bradley -9 70-70-67 Kevin Chappell -9 70-70-67 Henrik Stenson -9 69-70-68 Angel Cabrera -9 66-72-69 Cameron Tringale -9 65-73-69 Golf Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkjamennirnir Stewart Cink og Bill Haas eru með eins höggs forskot fyrir síðasta hringinn á opna Houston-mótinu í golfi sem fer nú fram um páskahelgina. Báðir hafa þeir félagar leikið þrjá fyrstu hringina á 11 höggum undir pari. Bill Haas lék á 67 höggum á þriðja hring en Stewart Cink kláraði á 68 höggum. Þeir eiga nú eitt högg á þá Steve Wheatcroft (72 högg á þriðja hring), Ben Crane (67), D.A. Points (71) og Jason Kokrak (71). Það stefnir í mjög spennandi lokahring því meðal þeirra níu sem eru aðeins tveimur höggum frá toppsætinu eru þeir Louis Oosthuizen (65), Lee Westwood (67), Keegan Bradley (67), Angel Cabrera (69) og Henrik Stenson (68). Það mun kannski einhverjir eftir Stewart Cink síðan að hann kom í veg fyrir að Tom Watson tækist að vinna opna breska meistaramótið 2009 en það hefur lítið heyrst af honum síðan og er Cink nú í 272. sæti heimslistans. Það gæti breyst með góðum lokahring í kvöld. Bill Haas var í baráttunni við Tiger Woods á Bay Hil um síðustu helgi en tókst ekki að halda út þá. Nú verður fróðlegt að sjá hvað hann gerir á síðustu 18 holunum.Staða efstu manna fyrir lokahringinn: Stewart Cink -11 71-66-68 Bill Haas -11 68-70-67 Ben Crane -10 69-70-67 D.A. Points -10 64-71-71 Steve Wheatcroft -10 67-67-72 Jason Kokrak -10 66-69-71 Bud Cauley -9 68-74-65 Louis Oosthuizen -9 70-72-65 Lee Westwood -9 68-72-67 Billy Horschel -9 68-72-67 Keegan Bradley -9 70-70-67 Kevin Chappell -9 70-70-67 Henrik Stenson -9 69-70-68 Angel Cabrera -9 66-72-69 Cameron Tringale -9 65-73-69
Golf Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira