Þessi bönd keppa í úrslitum Músíktilrauna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. mars 2013 11:02 Myndir/Brynjar Gunnarsson Eftir fjögur undankvöld er ljóst hvaða ellefu hljómsveitir koma til með að berjast um sigurinn í Músíktilraunum árið 2013. Úrslitin fara fram í Silfurbergi í Hörpu á laugardaginn og hefjast klukkan 17. Hljómsveitirnar ellefu sem keppa til úrslita eru: Aragrúi, CeaseTone, For Colourblind People, Glundroði, Hide Your Kids, In The Company of Men, Kaleo, Kjurr, Skerðing, Vök og Yellow Void. Músíktilraunir hafa farið fram frá árinu 1982. Yfir eitt þúsund hljómsveitir og tónlistarmenn hafa tekið þátt og ýmsar hljómsveitir slegið í gegn í kjölfarið. Má nefna Greifana, Maus, Botnleðju, Mínus, XXX Rottwiler hunda og Of Monsters and Men sem dæmi. Þá steig Jónsi í Sigur Rós fyrst á svið í Músíktilraunum með hljómsveitinni Bee Spiders. Tóndæmi frá hverri hljómsveit má finna hér fyrir neðan. Frekari upplýsingar um Músíktilraunir má finna á heimasíðu hennar. Brynjar Gunnarsson ljósmyndari tók myndirnar af hljómsveitunum sem keppa til úrslita. Myndir af Skerðingu, Vök og Yellow Void má finna í flettiglugganum hér fyrir ofan. Hægt er að smella á myndirnar til þess að stækka þær.AragrúiMynd/Brynjar GunnarssonCease ToneMynd/Brynjar GunnarssonFor Colourblind PeopleMynd/Brynjar GunnarssonGlundroðiMynd/Brynjar GunnarssonHide Your KidsMynd/Brynjar GunnarssonIn the Company of MenMynd/Brynjar GunnarssonKaleoMynd/Brynjar GunnarssonKjurrMynd/Brynjar Gunnarsson Skerðing Vök Yellow Void Kaleo Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Eftir fjögur undankvöld er ljóst hvaða ellefu hljómsveitir koma til með að berjast um sigurinn í Músíktilraunum árið 2013. Úrslitin fara fram í Silfurbergi í Hörpu á laugardaginn og hefjast klukkan 17. Hljómsveitirnar ellefu sem keppa til úrslita eru: Aragrúi, CeaseTone, For Colourblind People, Glundroði, Hide Your Kids, In The Company of Men, Kaleo, Kjurr, Skerðing, Vök og Yellow Void. Músíktilraunir hafa farið fram frá árinu 1982. Yfir eitt þúsund hljómsveitir og tónlistarmenn hafa tekið þátt og ýmsar hljómsveitir slegið í gegn í kjölfarið. Má nefna Greifana, Maus, Botnleðju, Mínus, XXX Rottwiler hunda og Of Monsters and Men sem dæmi. Þá steig Jónsi í Sigur Rós fyrst á svið í Músíktilraunum með hljómsveitinni Bee Spiders. Tóndæmi frá hverri hljómsveit má finna hér fyrir neðan. Frekari upplýsingar um Músíktilraunir má finna á heimasíðu hennar. Brynjar Gunnarsson ljósmyndari tók myndirnar af hljómsveitunum sem keppa til úrslita. Myndir af Skerðingu, Vök og Yellow Void má finna í flettiglugganum hér fyrir ofan. Hægt er að smella á myndirnar til þess að stækka þær.AragrúiMynd/Brynjar GunnarssonCease ToneMynd/Brynjar GunnarssonFor Colourblind PeopleMynd/Brynjar GunnarssonGlundroðiMynd/Brynjar GunnarssonHide Your KidsMynd/Brynjar GunnarssonIn the Company of MenMynd/Brynjar GunnarssonKaleoMynd/Brynjar GunnarssonKjurrMynd/Brynjar Gunnarsson Skerðing Vök Yellow Void
Kaleo Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira