Briatore: Webber og Vettel verða að skilja Birgir Þór Harðarson skrifar 27. mars 2013 15:15 Flavio Briatore veit hvað hann singur. Hér er hann með eiginkonu sinni Elisabetta Gregoraci í brúðkaupi Petru Ecclestone, dóttur Bernie Ecclestone, í einhverjum kastala í Evrópu. Briatore var eitt sinn með Naomi Campbell. nordicphotos/afp Samband liðsfélaganna hjá Red Bull er orðið svo vont að það getur ekki haldið áfram árið 2014, segir Flavio Briatore, fyrrverandi liðstjóri Renault og Benetton í Formúlu 1. Briatore hefur verið umboðsmaður Mark Webber síðan 2001. Samningur Webbers við Red Bull rennur út í lok ársins en Sebastian Vettel á samning út árið 2014. Briatore var liðstjóri Benetton þegar Michael Schumacher vann sína fyrstu heimsmeistaratitla í Formúlu 1 árið 1994 og 1995 með liðinu. Hann var síðan bannaður frá Formúlu 1 árið 2009 eftir að hafa skipað Nelson Piquet, ökumanni Renault, að klessukeyra bílinn í Singapúr 2008 svo hinn liðsmaður Renault, Fernando Alonso, gæti unnið. Briatore segir ákvörðun Vettel í kappakstrinum um síðustu helgi hafa verið síðasta naglann í kistuna fyrir samstarf þeirra félaga. Sambandið hafi þegar verið orðið formlegt og stirt. „Það er ekkert samband lengur," sagði Briatore við RAI-útvarpið. „Nú segist Vettel vilja hjálpa Mark en mark vill enga hjálp. Hann hefði átt að vinna mótið og það er mögulegt að Vetel muni vinna öll mótin sem eftir eru." Briatore segir horfurnar ekki góðar. „Ég held að svona samband verði ekki lagfært. Þeir eru atvinnumenn og munu vinna mót og svoleiðis, en það er óhugsandi að Mark hjálpi Vettel í framtíðinni og ég efast um að Vettel muni hjálpa Mark." „Svo, nú eru tveir óvinir í einu liði sem gerir leikinn örugglega auðveldari fyrir Ferrari," sagði Briatore að lokum.Vettle býður sáttahönd sem Webber hefur hafnað. Formúla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Samband liðsfélaganna hjá Red Bull er orðið svo vont að það getur ekki haldið áfram árið 2014, segir Flavio Briatore, fyrrverandi liðstjóri Renault og Benetton í Formúlu 1. Briatore hefur verið umboðsmaður Mark Webber síðan 2001. Samningur Webbers við Red Bull rennur út í lok ársins en Sebastian Vettel á samning út árið 2014. Briatore var liðstjóri Benetton þegar Michael Schumacher vann sína fyrstu heimsmeistaratitla í Formúlu 1 árið 1994 og 1995 með liðinu. Hann var síðan bannaður frá Formúlu 1 árið 2009 eftir að hafa skipað Nelson Piquet, ökumanni Renault, að klessukeyra bílinn í Singapúr 2008 svo hinn liðsmaður Renault, Fernando Alonso, gæti unnið. Briatore segir ákvörðun Vettel í kappakstrinum um síðustu helgi hafa verið síðasta naglann í kistuna fyrir samstarf þeirra félaga. Sambandið hafi þegar verið orðið formlegt og stirt. „Það er ekkert samband lengur," sagði Briatore við RAI-útvarpið. „Nú segist Vettel vilja hjálpa Mark en mark vill enga hjálp. Hann hefði átt að vinna mótið og það er mögulegt að Vetel muni vinna öll mótin sem eftir eru." Briatore segir horfurnar ekki góðar. „Ég held að svona samband verði ekki lagfært. Þeir eru atvinnumenn og munu vinna mót og svoleiðis, en það er óhugsandi að Mark hjálpi Vettel í framtíðinni og ég efast um að Vettel muni hjálpa Mark." „Svo, nú eru tveir óvinir í einu liði sem gerir leikinn örugglega auðveldari fyrir Ferrari," sagði Briatore að lokum.Vettle býður sáttahönd sem Webber hefur hafnað.
Formúla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti