Pistorius frjálst að keppa út um allan heim 28. mars 2013 13:17 Pistorius hefur fengið leyfi til þess að ferðast og keppa. Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius hefur verið ákærður fyrir morð á unnustu sinni. Honum er engu að síður frjálst að ferðast út um allan heim og keppa í spretthlaupum. Pistorius er laus gegn tryggingargjaldi en frelsi hans var þó takmarkað. Hann áfrýjaði frelsisskerðingu sinni og hafði betur. Dómari í heimalandinu hefur nú úrskurðað að Pistorius megi keppa út um allan heim. Hann má einnig fara aftur til heimabæjar síns, Pretoria, hvar hann skaut unnustu sína, Reeva Steenkamp. Upprunalega átti Pistorius að afhenda vegabréf sitt, halda sig frá heimabænum og fólki sem tengist málinu. Einnig átti hann að koma til lögreglunnar á tveggja vikna fresti og gangast undir lyfjapróf en Pistorius var settur í áfengisbann. Lögfræðingum hans fannst þetta allt of langt gengið og sögðu hann vera í stofufangelsi. Þeir sögðu að skjólstæðingur sinn hlyti að mega ferðast og afla sér tekna eins og aðrir. Það fengu þeir í gegn. Nú verða menn að bíða og sjá hvort Pistorius fer til annarra landa og keppir meðan hann bíður eftir að mál sitt verði tekið fyrir. Það myndi án vafa vekja heimsathygli. Pistorius neitar sök í morðmálinu. Segist hafa talið sig vera að skjóta innbrotsþjóf. Erlendar Oscar Pistorius Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Sjá meira
Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius hefur verið ákærður fyrir morð á unnustu sinni. Honum er engu að síður frjálst að ferðast út um allan heim og keppa í spretthlaupum. Pistorius er laus gegn tryggingargjaldi en frelsi hans var þó takmarkað. Hann áfrýjaði frelsisskerðingu sinni og hafði betur. Dómari í heimalandinu hefur nú úrskurðað að Pistorius megi keppa út um allan heim. Hann má einnig fara aftur til heimabæjar síns, Pretoria, hvar hann skaut unnustu sína, Reeva Steenkamp. Upprunalega átti Pistorius að afhenda vegabréf sitt, halda sig frá heimabænum og fólki sem tengist málinu. Einnig átti hann að koma til lögreglunnar á tveggja vikna fresti og gangast undir lyfjapróf en Pistorius var settur í áfengisbann. Lögfræðingum hans fannst þetta allt of langt gengið og sögðu hann vera í stofufangelsi. Þeir sögðu að skjólstæðingur sinn hlyti að mega ferðast og afla sér tekna eins og aðrir. Það fengu þeir í gegn. Nú verða menn að bíða og sjá hvort Pistorius fer til annarra landa og keppir meðan hann bíður eftir að mál sitt verði tekið fyrir. Það myndi án vafa vekja heimsathygli. Pistorius neitar sök í morðmálinu. Segist hafa talið sig vera að skjóta innbrotsþjóf.
Erlendar Oscar Pistorius Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Sjá meira