BBC baðst afsökunar á að hafa spilað Jimi Hendrix lag 19. febrúar 2013 15:12 Fréttastofa BBC hefur beðist afsökunar á að hafa spilað lag með tónlistarmanninum Jimi Hendrix að lokinni útvarpsfrétt þar sem fjallað var um réttarhöldin yfir Oscar Pistorius. Frjálsíþróttakappinn kom fyrir rétti í Suður-Afríku í dag en hann er sakaður um að hafa myrt kærustu sína til tveggja mánaða síðastliðinn föstudag. Eftir útvarpsfrétt BBC af málinu var lag sett í loftið. Hey Joe með Jimi Hendrix varð einhverra hluta vegna fyrir valinu en lagið fjallar um mann sem ætlar að skjóta konuna sína. Í texta lagsins segir: „Hey Joe, where you going with that gun in your hand? I'm going out to shoot my old lady, you know I caught her messing around with another man". Textann mætti þýða lauslega svona: „Heyrðu Jói, hvert ertu að fara með byssuna þína? Ég ætla að skjóta konuna mína því ég kom að henni með öðrum manni." Beðist var afsökunar á lagavalinu strax að því loknu auk þess sem talsmaður breska fjölmiðilsins ítrekaði afsökunarbeiðni sína sídegis. Oscar Pistorius Tengdar fréttir Setti á sig gervifæturna til að skjóta Steenkamp Saksóknarar í máli suður-afríska spretthlauparans Oscar Pistorius segja morðið á Reeva Steenkamp, kærustu Pistorius, hafa verið skipulagt. 19. febrúar 2013 09:20 Pistorius segist hafa verið ástfanginn af kærustunni Oscar Pistorius, spretthlauparinn þekkti, segist hafa verið mjög ástfanginn af kærustunni sinni og ekki haft neinar fyrirætlanir um að myrða hana. Þetta sagði Pistorius þegar hann mætti fyrir dómara í dag. 19. febrúar 2013 12:11 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Fréttastofa BBC hefur beðist afsökunar á að hafa spilað lag með tónlistarmanninum Jimi Hendrix að lokinni útvarpsfrétt þar sem fjallað var um réttarhöldin yfir Oscar Pistorius. Frjálsíþróttakappinn kom fyrir rétti í Suður-Afríku í dag en hann er sakaður um að hafa myrt kærustu sína til tveggja mánaða síðastliðinn föstudag. Eftir útvarpsfrétt BBC af málinu var lag sett í loftið. Hey Joe með Jimi Hendrix varð einhverra hluta vegna fyrir valinu en lagið fjallar um mann sem ætlar að skjóta konuna sína. Í texta lagsins segir: „Hey Joe, where you going with that gun in your hand? I'm going out to shoot my old lady, you know I caught her messing around with another man". Textann mætti þýða lauslega svona: „Heyrðu Jói, hvert ertu að fara með byssuna þína? Ég ætla að skjóta konuna mína því ég kom að henni með öðrum manni." Beðist var afsökunar á lagavalinu strax að því loknu auk þess sem talsmaður breska fjölmiðilsins ítrekaði afsökunarbeiðni sína sídegis.
Oscar Pistorius Tengdar fréttir Setti á sig gervifæturna til að skjóta Steenkamp Saksóknarar í máli suður-afríska spretthlauparans Oscar Pistorius segja morðið á Reeva Steenkamp, kærustu Pistorius, hafa verið skipulagt. 19. febrúar 2013 09:20 Pistorius segist hafa verið ástfanginn af kærustunni Oscar Pistorius, spretthlauparinn þekkti, segist hafa verið mjög ástfanginn af kærustunni sinni og ekki haft neinar fyrirætlanir um að myrða hana. Þetta sagði Pistorius þegar hann mætti fyrir dómara í dag. 19. febrúar 2013 12:11 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Setti á sig gervifæturna til að skjóta Steenkamp Saksóknarar í máli suður-afríska spretthlauparans Oscar Pistorius segja morðið á Reeva Steenkamp, kærustu Pistorius, hafa verið skipulagt. 19. febrúar 2013 09:20
Pistorius segist hafa verið ástfanginn af kærustunni Oscar Pistorius, spretthlauparinn þekkti, segist hafa verið mjög ástfanginn af kærustunni sinni og ekki haft neinar fyrirætlanir um að myrða hana. Þetta sagði Pistorius þegar hann mætti fyrir dómara í dag. 19. febrúar 2013 12:11