Mourinho: Ég ber ábyrgð á tapinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. febrúar 2013 11:00 Nordic Photos / Getty Images Jose Mourinho segir þjálfara alltaf bera ábyrgð á tapleikjum sinna liða en samt gagnrýndi hann leikmenn sína eftir tapið gegn Granada í gær. Leiknum lyktaði með 1-0 sigri Granada en eina mark leiksins skoraði Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, er hann skallaði boltann óvart í eigið net eftir hornspyrnu. Þetta var í fyrsta sinn sem Ronaldo skorar sjálfsmark á ferlinum. Karim Benzema fékk frábært tækifæri í seinni hálfleik til að jafna leikinn en fór illa að ráði sínu. „Þegar við vinnum og allir spila vel er það öllum að þakka. En þegar við töpum er það á ábyrgð þjálfarans," sagði Mourinho. „Við spiluðum ekki vel í dag, vorum ekki sjálfum okkur líkir, og því ber ég ábyrgð á því." „Við náðum ekki einu sinni jafntefli og þessi úrslit fara í taugarnar á mér. Það fer í taugarnar á mér hversu hræðilegir við vorum í fyrri hálfleik. Jafnvel þótt okkur hefði tekist að jafna leikinn í síðari hálfleik hefði maður ekki glaðst yfir miklu." Mourinho gagnrýndi einnig leikjaskipulagið og að Barcelona, sem spilar í dag, fengi aukadag til að jafna sig eftir leik liðanna í bikarnum á miðvikudagskvöldið. „Þetta var mjög erfiður leikur og reyndi mikið á leikmenn. Samt spilar annað liðið í dag en hitt á morgun. Svona hefur þetta alltaf verið." „Sumir þeirra leikmanna sem spiluðu í dag voru mjög þreyttir eftir leikinn gegn Barcelona. En ég veit ekki af hverju hinir, sem voru annað hvort á bekknum eða upp í stúku á miðvikudaginn, spiluðu eins og þeir gerðu í dag." Barcelona fær í dag tækifæri til að auka bilið á milli stórliðanna tveggja í átján stig. Spænski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Jose Mourinho segir þjálfara alltaf bera ábyrgð á tapleikjum sinna liða en samt gagnrýndi hann leikmenn sína eftir tapið gegn Granada í gær. Leiknum lyktaði með 1-0 sigri Granada en eina mark leiksins skoraði Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, er hann skallaði boltann óvart í eigið net eftir hornspyrnu. Þetta var í fyrsta sinn sem Ronaldo skorar sjálfsmark á ferlinum. Karim Benzema fékk frábært tækifæri í seinni hálfleik til að jafna leikinn en fór illa að ráði sínu. „Þegar við vinnum og allir spila vel er það öllum að þakka. En þegar við töpum er það á ábyrgð þjálfarans," sagði Mourinho. „Við spiluðum ekki vel í dag, vorum ekki sjálfum okkur líkir, og því ber ég ábyrgð á því." „Við náðum ekki einu sinni jafntefli og þessi úrslit fara í taugarnar á mér. Það fer í taugarnar á mér hversu hræðilegir við vorum í fyrri hálfleik. Jafnvel þótt okkur hefði tekist að jafna leikinn í síðari hálfleik hefði maður ekki glaðst yfir miklu." Mourinho gagnrýndi einnig leikjaskipulagið og að Barcelona, sem spilar í dag, fengi aukadag til að jafna sig eftir leik liðanna í bikarnum á miðvikudagskvöldið. „Þetta var mjög erfiður leikur og reyndi mikið á leikmenn. Samt spilar annað liðið í dag en hitt á morgun. Svona hefur þetta alltaf verið." „Sumir þeirra leikmanna sem spiluðu í dag voru mjög þreyttir eftir leikinn gegn Barcelona. En ég veit ekki af hverju hinir, sem voru annað hvort á bekknum eða upp í stúku á miðvikudaginn, spiluðu eins og þeir gerðu í dag." Barcelona fær í dag tækifæri til að auka bilið á milli stórliðanna tveggja í átján stig.
Spænski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira