Sjö þjálfarar tóku pokann sinn í NFL Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. janúar 2013 22:15 Andy Reid kom Eagles í leikinn um Ofurskálina árið 2005 þar sem liðið beið lægri hlut gegn New England Patriots. Nordicphotos/Getty Sjö þjálfarar og fimm framkvæmdastjórar í NFL-deildinni fengu að taka pokann sinn á síðasta degi ársins 2012. Meðal þjálfaranna var Andy Reid sem stýrt hefur liði Philadelphia Eagles undanfarin fjórtán ár. Lokaumferð deildarinnar fór fram 30. desember en framundan eru umspilsleikir og úrslitakeppni. Henni lýkur með leiknum um Ofurskálina sunnudaginn 3. febrúar í New Orleans. Þrír þjálfaranna sem fengu að taka pokann sinn voru:Andy Reid, Philadelphia EaglesLovie Smith, Chicago BearsKen Whisenhunt, Arizona Cardinals Þremenningarnir eiga það sameiginlegt að hafa komið liðum sínum í leikinn um Ofurskálina. Auk þeirra fengu eftirtaldir að fjúka:Norv Turner, San Diego ChargersPat Shurmur, Cleveland BrownsRomeo Crennel, Kasas City ChiefsChan Gailey, Buffalo Bills Þrjú liðanna sjö, San Diego Chargers, Cleveland Browns og Arizona Cardinals, létu framkvæmdastjóra sinn einnig fjúka. Mesat athygli vakti brottvikning Andy Reid sem tók við liði Eagles árið 1999 er liðið hafði unnið þrjá leiki af sextán. Eftir að hafa fengið Donovan McNabb í nýliðavalinu fóru hjólin að snúast hjá Örnunum. Liðið hefur hins vegar ekki unið leik í úrslitakeppninni síðan 2008 og fimmtíu prósent vinningshlutfall í fyrra vakti ekki lukku eigenda félagsins. Aðeins fjórir sigurleikir í sextán leikjum í deildinni á þessari leiktíð var dropinn sem fyllti mælinn og varð til þess að Reid fékk að taka pokann sinn. Erlendar Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sjá meira
Sjö þjálfarar og fimm framkvæmdastjórar í NFL-deildinni fengu að taka pokann sinn á síðasta degi ársins 2012. Meðal þjálfaranna var Andy Reid sem stýrt hefur liði Philadelphia Eagles undanfarin fjórtán ár. Lokaumferð deildarinnar fór fram 30. desember en framundan eru umspilsleikir og úrslitakeppni. Henni lýkur með leiknum um Ofurskálina sunnudaginn 3. febrúar í New Orleans. Þrír þjálfaranna sem fengu að taka pokann sinn voru:Andy Reid, Philadelphia EaglesLovie Smith, Chicago BearsKen Whisenhunt, Arizona Cardinals Þremenningarnir eiga það sameiginlegt að hafa komið liðum sínum í leikinn um Ofurskálina. Auk þeirra fengu eftirtaldir að fjúka:Norv Turner, San Diego ChargersPat Shurmur, Cleveland BrownsRomeo Crennel, Kasas City ChiefsChan Gailey, Buffalo Bills Þrjú liðanna sjö, San Diego Chargers, Cleveland Browns og Arizona Cardinals, létu framkvæmdastjóra sinn einnig fjúka. Mesat athygli vakti brottvikning Andy Reid sem tók við liði Eagles árið 1999 er liðið hafði unnið þrjá leiki af sextán. Eftir að hafa fengið Donovan McNabb í nýliðavalinu fóru hjólin að snúast hjá Örnunum. Liðið hefur hins vegar ekki unið leik í úrslitakeppninni síðan 2008 og fimmtíu prósent vinningshlutfall í fyrra vakti ekki lukku eigenda félagsins. Aðeins fjórir sigurleikir í sextán leikjum í deildinni á þessari leiktíð var dropinn sem fyllti mælinn og varð til þess að Reid fékk að taka pokann sinn.
Erlendar Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sjá meira