Akstur og hagvöxtur fylgjast að 26. janúar 2012 05:00 Í umferðinni Eftir á að koma í ljós hvort snjóþyngsli á nýju ári setja strik í fylgni umferðartalna og hagvaxtar á þessu ári. Fréttablaðið/Pjetur Mjög sterk fylgni er á milli aksturs og vergrar landsframleiðslu, að því er segir í nýrri umfjöllun Vegagerðarinnar. Verg landsframleiðsla nefnist í daglegu tali hagvöxtur. „Miðað við þróun aksturs á Íslandi frá árinu 1975 er 96 prósenta fylgni milli þeirrar þróunar og vaxtar landsframleiðslunnar til ársins 2010," segir á vef Vegagerðarinnar og áréttað að víða erlendis séu tölur um heildarakstur og breytingar á akstri nýttar til að meta eða spá í ástand hagkerfisins. Vegna þess að grunur lék á því að sama væru upp á teningnum hér og annars staðar í heiminum varðandi fylgni milli aksturs og hagvaxtar skoðaði Vegagerðin þær tölur sérstaklega. „Niðurstaðan sýnir svo ekki verður um villst að óhætt er að segja að mjög mikil fylgni er á milli þessara tveggja þátta." Telur Vegagerðin því að óhætt ætti að vera að nota umferðartölur til þess að áætla hagvaxtarþróun eða spá fyrir um hana, en þær liggja fyrir töluvert löngu áður en staðfestar hagvaxtartölur koma fram hjá Hagstofu. Tölur um hagvöxt árin 2009 og 2010 eru ennþá bráðabirgðatölur. Telur Vegagerðin því að tölur sem birtast í næsta mánuði um akstur árið 2011 hljóti að vekja athygli.- óká Fréttir Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Sjá meira
Mjög sterk fylgni er á milli aksturs og vergrar landsframleiðslu, að því er segir í nýrri umfjöllun Vegagerðarinnar. Verg landsframleiðsla nefnist í daglegu tali hagvöxtur. „Miðað við þróun aksturs á Íslandi frá árinu 1975 er 96 prósenta fylgni milli þeirrar þróunar og vaxtar landsframleiðslunnar til ársins 2010," segir á vef Vegagerðarinnar og áréttað að víða erlendis séu tölur um heildarakstur og breytingar á akstri nýttar til að meta eða spá í ástand hagkerfisins. Vegna þess að grunur lék á því að sama væru upp á teningnum hér og annars staðar í heiminum varðandi fylgni milli aksturs og hagvaxtar skoðaði Vegagerðin þær tölur sérstaklega. „Niðurstaðan sýnir svo ekki verður um villst að óhætt er að segja að mjög mikil fylgni er á milli þessara tveggja þátta." Telur Vegagerðin því að óhætt ætti að vera að nota umferðartölur til þess að áætla hagvaxtarþróun eða spá fyrir um hana, en þær liggja fyrir töluvert löngu áður en staðfestar hagvaxtartölur koma fram hjá Hagstofu. Tölur um hagvöxt árin 2009 og 2010 eru ennþá bráðabirgðatölur. Telur Vegagerðin því að tölur sem birtast í næsta mánuði um akstur árið 2011 hljóti að vekja athygli.- óká
Fréttir Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Sjá meira
Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent
Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október
Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent