Bradley Wiggins kjörinn íþróttamaður Breta árið 2012 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. desember 2012 09:45 Bradley Wiggins á góðri stundu að Frakklandshjólreiðunum loknum. Nordicphotos/Getty Hjólreiðakappinn Bradley Wiggins var í gærkvöldi kjörinn íþróttamaður ársins í Bretlandi. Wiggins sigraði í Frakklandshjólreiðunum auk þess að vinna til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í London. Sjöþrautarkonan Jessica Ennis, sem vann til gullverðlauna í London, hafnaði í öðru sæti í kjörinu. Skotinn Andy Murray, sem sigraði á opna bandaríska meistaramótinu í tennis auk þess að vinna til gullverðlauna í einliðaleik, hafnaði í þriðja sæti. Wiggins hlaut 30,25 prósent atkvæða, Ennis 22,92 prósent og Murray 14,17 prósent. Í næstu sætum kom frjálsíþróttakonan Mo Farah og í kjölfarið David Weir og Ellie Simmonds, hetjur Breta frá Ólympíumóti fatlaðra. Þetta var í 59. skipti sem íþróttamaður ársins er kjörinn í Bretlandi. Kjörið fer fram með ólíkum hætti en á Íslandi. BBC stendur fyrir kjörinu og tekur saman lista yfir tólf íþróttamenn sem til greina koma. Í kjölfarið greiðir almenningur atkvæði. Á ensku nefnast verðlaunin „BBC Sports Personality of the Year" sem mætti á óþjálan hátt þýða sem „Persónleiki ársins úr íþróttaheiminum". Erlendar Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Hjólreiðakappinn Bradley Wiggins var í gærkvöldi kjörinn íþróttamaður ársins í Bretlandi. Wiggins sigraði í Frakklandshjólreiðunum auk þess að vinna til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í London. Sjöþrautarkonan Jessica Ennis, sem vann til gullverðlauna í London, hafnaði í öðru sæti í kjörinu. Skotinn Andy Murray, sem sigraði á opna bandaríska meistaramótinu í tennis auk þess að vinna til gullverðlauna í einliðaleik, hafnaði í þriðja sæti. Wiggins hlaut 30,25 prósent atkvæða, Ennis 22,92 prósent og Murray 14,17 prósent. Í næstu sætum kom frjálsíþróttakonan Mo Farah og í kjölfarið David Weir og Ellie Simmonds, hetjur Breta frá Ólympíumóti fatlaðra. Þetta var í 59. skipti sem íþróttamaður ársins er kjörinn í Bretlandi. Kjörið fer fram með ólíkum hætti en á Íslandi. BBC stendur fyrir kjörinu og tekur saman lista yfir tólf íþróttamenn sem til greina koma. Í kjölfarið greiðir almenningur atkvæði. Á ensku nefnast verðlaunin „BBC Sports Personality of the Year" sem mætti á óþjálan hátt þýða sem „Persónleiki ársins úr íþróttaheiminum".
Erlendar Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira