Bjarki Már þarf ekki að fara í aðgerð: "Kraftaverk" Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2012 13:45 Bjarki Már Elísson. Mynd/Valli Bjarki Már Elísson, hornamaður HK, þarf ekki að fara í aðgerð eins og óttast var. Bjarki Már staðfesti þetta inn á twitter-síðu sinni í dag og jafnframt það að hann yrði með HK-liðinu á móti Aftureldingu á fimmtudaginn. „Jákvæðu fréttir dagsins: engin aðgerð, brotið nánast gróið," skrifaði Bjarki Már inn á twitter-síðu sína og bætti fljótlega við: " „Dr. Brynjólfur sagði án gríns að þetta væri kraftaverk hehe:)." Bjarki Már var með álagsbrot í báðum ristum og það var ætlunin að leikurinn á móti Val um helgina yrði síðasti leikur hans í bili. Bjarki Már sýndi snilldartakta á móti Valsmönnum og skoraði 9 mörk úr aðeins 10 skotum í eins marks útisigri. Þetta var fyrsti deildarsigur HK síðan í lok september en liðið var búið að tapa fjórum í röð. Bjarki Már hefur skorað 52 mörk í fyrstu 8 leikjum HK og var á dögunum valinn í úrvalslið fyrstu sjö umferðarinnar. Þetta er því afar góðar fréttir fyrir HK. Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Bjarki Már Elísson, hornamaður HK, þarf ekki að fara í aðgerð eins og óttast var. Bjarki Már staðfesti þetta inn á twitter-síðu sinni í dag og jafnframt það að hann yrði með HK-liðinu á móti Aftureldingu á fimmtudaginn. „Jákvæðu fréttir dagsins: engin aðgerð, brotið nánast gróið," skrifaði Bjarki Már inn á twitter-síðu sína og bætti fljótlega við: " „Dr. Brynjólfur sagði án gríns að þetta væri kraftaverk hehe:)." Bjarki Már var með álagsbrot í báðum ristum og það var ætlunin að leikurinn á móti Val um helgina yrði síðasti leikur hans í bili. Bjarki Már sýndi snilldartakta á móti Valsmönnum og skoraði 9 mörk úr aðeins 10 skotum í eins marks útisigri. Þetta var fyrsti deildarsigur HK síðan í lok september en liðið var búið að tapa fjórum í röð. Bjarki Már hefur skorað 52 mörk í fyrstu 8 leikjum HK og var á dögunum valinn í úrvalslið fyrstu sjö umferðarinnar. Þetta er því afar góðar fréttir fyrir HK.
Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita