ÍBV í þriðja sætið - Öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. október 2012 21:22 Mynd/Vilhelm Heil umferð fór fram í N1-deild kvenna í kvöld. ÍBV er komið upp á þriðja sæti deildarinnar eftir sigur á FH en Fram er eitt á toppi deildarinnar. Fram er með tólf stig á toppnum eftir sigur á Stjörnunni í kvöld, eins og lesa má um hér. Fram og Valur hafa bæði unnið alla leiki sína til þessa en Valskonur eiga leik til góða. ÍBV vann FH með níu marka mun, 27-18, en staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik. Eyjamenn sigu þó hægt og rólega fram úr Hafnfirðingum í seinni hálfleik eftur að hafa skorað fjögur af fyrstu fimm mörkum seinni hálfleiksins. Í neðri hluta deidlarinnar vann Selfoss mikilvægan sigur á Fylki en Afturelding er enn án stiga.Úrslit kvöldsins:ÍBV - FH 27-18 (14-14)Mörk ÍBV: Grigore Gorgata 7, Drífa Þorvaldsdóttir 7, Simona Vintale 4, Ivana Mladenovic 4, Rakel Hlynsdóttir 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2.Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 6, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 3, Steinunn Snorradóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Birna Íris Helgadóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1.Grótta - Afturelding 19-14 (7-5)Mörk Gróttu: Tinna Laxdal 4, Þórunn Friðriksdóttir 4, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 3, Sunna María Einarsdóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 2, Eva Björk Davíðsdóttir 2, Harpa Baldursdóttir 1, Elín Helga Jónsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 7, Telma Frímannsdóttir 5, Íris Sigurðardóttir 1, Margrét Vilhjálmsdóttir 1.Fylkir - Selfoss 21-27 (9-12)Mörk Fylkis: Hildur Karen Jóhannsdóttir 5, Thea Imani Sturludóttir 5, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Lilja Gylfadóttir 2, Vera Pálsdóttir 2, Ingibjörg Karlsdóttir 2.Mörk Selfoss: Carmen Palamariu 8, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 6, Kara Rún Árnadóttir 3, Hildur Öder Einarsdóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Tinna Soffía Traustadóttir 2, Þuríður Guðjónsdóttir 2, Dagný Hróbjartsdóttir 1.HK - Haukar 28-23 (12-12)Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 7, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 6, Emma Havin Sardarsdóttir 3, Sigríður Hauksdóttir 3, Heiðrún Björk Helgadóttir 3, Sóley Ívarsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 2, Arna Björk Almarsdóttir 2.Mörk Hauka: Viktoría Valdimarsdóttir 4, Áróra Eir Pálsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir, Marija Gedroit 4, Agnes Ósk Egilsdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Díana Ágústsdóttir1.Stjarnan - Fram 23-26 (13-13) Allt um leikinn hér. Olís-deild kvenna Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira
Heil umferð fór fram í N1-deild kvenna í kvöld. ÍBV er komið upp á þriðja sæti deildarinnar eftir sigur á FH en Fram er eitt á toppi deildarinnar. Fram er með tólf stig á toppnum eftir sigur á Stjörnunni í kvöld, eins og lesa má um hér. Fram og Valur hafa bæði unnið alla leiki sína til þessa en Valskonur eiga leik til góða. ÍBV vann FH með níu marka mun, 27-18, en staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik. Eyjamenn sigu þó hægt og rólega fram úr Hafnfirðingum í seinni hálfleik eftur að hafa skorað fjögur af fyrstu fimm mörkum seinni hálfleiksins. Í neðri hluta deidlarinnar vann Selfoss mikilvægan sigur á Fylki en Afturelding er enn án stiga.Úrslit kvöldsins:ÍBV - FH 27-18 (14-14)Mörk ÍBV: Grigore Gorgata 7, Drífa Þorvaldsdóttir 7, Simona Vintale 4, Ivana Mladenovic 4, Rakel Hlynsdóttir 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2.Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 6, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 3, Steinunn Snorradóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Birna Íris Helgadóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1.Grótta - Afturelding 19-14 (7-5)Mörk Gróttu: Tinna Laxdal 4, Þórunn Friðriksdóttir 4, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 3, Sunna María Einarsdóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 2, Eva Björk Davíðsdóttir 2, Harpa Baldursdóttir 1, Elín Helga Jónsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 7, Telma Frímannsdóttir 5, Íris Sigurðardóttir 1, Margrét Vilhjálmsdóttir 1.Fylkir - Selfoss 21-27 (9-12)Mörk Fylkis: Hildur Karen Jóhannsdóttir 5, Thea Imani Sturludóttir 5, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Lilja Gylfadóttir 2, Vera Pálsdóttir 2, Ingibjörg Karlsdóttir 2.Mörk Selfoss: Carmen Palamariu 8, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 6, Kara Rún Árnadóttir 3, Hildur Öder Einarsdóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Tinna Soffía Traustadóttir 2, Þuríður Guðjónsdóttir 2, Dagný Hróbjartsdóttir 1.HK - Haukar 28-23 (12-12)Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 7, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 6, Emma Havin Sardarsdóttir 3, Sigríður Hauksdóttir 3, Heiðrún Björk Helgadóttir 3, Sóley Ívarsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 2, Arna Björk Almarsdóttir 2.Mörk Hauka: Viktoría Valdimarsdóttir 4, Áróra Eir Pálsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir, Marija Gedroit 4, Agnes Ósk Egilsdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Díana Ágústsdóttir1.Stjarnan - Fram 23-26 (13-13) Allt um leikinn hér.
Olís-deild kvenna Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira