Ferrari-liðið sannfært um ágæti Massa og framlengir samninginn Birgir Þór Harðarson skrifar 17. október 2012 06:00 Það var langt síðan síðast og Massa fagnaði því vel og innilega að komast á verðlaunapall í Japan fyrir rúmri viku. nordicphotos/afp Brasilíski Formúlu 1-ökuþórinn Felipe Massa mun aka hjá Ferrari áfram á næsta ári. Þetta staðfesti liðið í gær. Sæti Massa virtist falt hverjum sem er fyrr í sumar þegar Massa stóð sig hörmulega. Massa hefur ekið hjá Ferrari síðan árið 2006 eftir að hafa staðið sig vel hjá Sauber frá 2003. Þá tók hann við sem liðsfélagi Michael Schumacher af Rubens Barrichello. Massa var svo í titilbaráttu við Lewis Hamilton árið 2008, sem hann hélt að hann hefði unnið í um það bil tíu sekúntur eða þangað til Hamilton vann sæti í síðustu beygju í síðasta móti. Í japanska kappakstrinum náði Massa verðlaunasæti í fyrsta sinn síðan í kóreska kappakstrinum árið 2010. Það er til marks um hversu erfitt þetta tímabil hefur verið og það í fyrra. Stefano Domenicali, liðstjóri Ferrari, segir liðið hafa fullt traust á Massa til að sinna starfi annars ökuþórs liðsins á eftir Fernando Alonso. Það hefur lengi verið stefna Ferrari að velja annan ökuþórinn fram yfir hinn. Ökumannsmarkaðurinn iðar af lífi þessa dagana. Nico Hulkenberg er sagður á leið frá Force India til Sauber, Jules Bianchi gæti fyllt lausa sætið hjá Force India. Þá er talið víst að Bruno Senna fái ekki áfram að aka hjá Williams og að finnski tilraunaökuþórinn Valtteri Bottas fái tækifærið. Bæði Bottas og Bianchi hafa staðið sig ógnarvel á æfingum í ár og í fyrra. Þeir eiga því keppnissæti víst þó það verði kannski ekki hjá eins stórum liðum og Williams og Force India. Formúla Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Körfubolti Fleiri fréttir Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Sjá meira
Brasilíski Formúlu 1-ökuþórinn Felipe Massa mun aka hjá Ferrari áfram á næsta ári. Þetta staðfesti liðið í gær. Sæti Massa virtist falt hverjum sem er fyrr í sumar þegar Massa stóð sig hörmulega. Massa hefur ekið hjá Ferrari síðan árið 2006 eftir að hafa staðið sig vel hjá Sauber frá 2003. Þá tók hann við sem liðsfélagi Michael Schumacher af Rubens Barrichello. Massa var svo í titilbaráttu við Lewis Hamilton árið 2008, sem hann hélt að hann hefði unnið í um það bil tíu sekúntur eða þangað til Hamilton vann sæti í síðustu beygju í síðasta móti. Í japanska kappakstrinum náði Massa verðlaunasæti í fyrsta sinn síðan í kóreska kappakstrinum árið 2010. Það er til marks um hversu erfitt þetta tímabil hefur verið og það í fyrra. Stefano Domenicali, liðstjóri Ferrari, segir liðið hafa fullt traust á Massa til að sinna starfi annars ökuþórs liðsins á eftir Fernando Alonso. Það hefur lengi verið stefna Ferrari að velja annan ökuþórinn fram yfir hinn. Ökumannsmarkaðurinn iðar af lífi þessa dagana. Nico Hulkenberg er sagður á leið frá Force India til Sauber, Jules Bianchi gæti fyllt lausa sætið hjá Force India. Þá er talið víst að Bruno Senna fái ekki áfram að aka hjá Williams og að finnski tilraunaökuþórinn Valtteri Bottas fái tækifærið. Bæði Bottas og Bianchi hafa staðið sig ógnarvel á æfingum í ár og í fyrra. Þeir eiga því keppnissæti víst þó það verði kannski ekki hjá eins stórum liðum og Williams og Force India.
Formúla Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Körfubolti Fleiri fréttir Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Sjá meira