Njarðvík vann í framlengingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. október 2012 21:25 Elvar Már Friðriksson, Njarðvík. Mynd/Valli Njarðvík hafði betur gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld í framlengdum spennuleik, 84-82, þrátt fyrir að hafa verið ellefu stigum undir fyrir fjórða leikhluta. Gestirnir úr Njarðvík tryggðu sér framlengingu með því að skora 20 stig gegn níu í fjórða leikhlutanum en Marcus Van jafnaði metin með troðslu þegar níu sekúndur voru til leiksloka. Jeron Belin tryggði svo sigurinn með sniðskoti þegar fimm sekúndur voru eftir framlengingunni. Belin skoraði alls 27 stig í leiknum og tók fjórtán fráköst. Elvar Már Friðriksson kom næstur með fjórtán stig. Hjá Þór var Ben Smith stigahæstur með 28 stig. Grétar Ingi Erlendsson kom næstur með fjórtán stig. Grindavík vann fimmtán stiga sigur á Keflavík, 95-80, en nánar er fjallað um þann leik hér. Snæfellingar byrja tímabilið vel en liðið vann nokkuð þægilegansigur á ÍR-ingum, 96-77. Bandaríkjamennirnir Jay Threatt (24 stig, átta stoðsendingar) og Asim McQueen (22 stig, fjórtán fráköst) fóru mikinn en næst á eftir kom Pálmi Freyr Sigurgeirsson með fjórtán stig. Snæfellingar höfðu forystu í hálfleik, 48-39, en stungu svo endanlega af í þriðja leikhluta sem þeir unnu með 28 stigum gegn átta. Eric Palm var stigahæstur í liði ÍR með 26 stig.Úrslit kvöldsins:Keflavík-Grindavík 80-95 (16-20, 24-22, 20-28, 20-25)Keflavík: Michael Graion 19/10 fráköst, Valur Orri Valsson 17, Almar Stefán Guðbrandsson 14/7 fráköst/4 varin skot, Kevin Giltner 10, Darrel Keith Lewis 8, Snorri Hrafnkelsson 6/5 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 6.Grindavík: Aaron Broussard 23/7 fráköst, Samuel Zeglinski 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 18/8 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 9/8 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 8/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 7, Jón Axel Guðmundsson 4, Þorleifur Ólafsson 4.Snæfell-ÍR 96-77 (19-22, 29-17, 28-8, 20-30)Snæfell: Jay Threatt 24/6 fráköst/8 stoðsendingar, Asim McQueen 22/14 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 18/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 6/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 5, Ólafur Torfason 5/9 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 2.ÍR: Eric James Palm 26, Nemanja Sovic 12/4 fráköst, Hreggviður Magnússon 12, Þorvaldur Hauksson 10, D'Andre Jordan Williams 9, Hjalti Friðriksson 4/9 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2, Ellert Arnarson 2/5 stoðsendingar.Þór Þ.-Njarðvík 82-84 (21-20, 22-17, 24-19, 9-20, 6-8)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 28/6 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Grétar Ingi Erlendsson 14/9 fráköst, Darrell Flake 13/5 fráköst, Darri Hilmarsson 11/7 fráköst, Robert Diggs 6/7 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 5/8 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 5.Njarðvík: Jeron Belin 27/14 fráköst, Elvar Már Friðriksson 14/6 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 11/6 fráköst, Marcus Van 10/15 fráköst, Ágúst Orrason 7, Ólafur Helgi Jónsson 4. Dominos-deild karla Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Fleiri fréttir Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Sjá meira
Njarðvík hafði betur gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld í framlengdum spennuleik, 84-82, þrátt fyrir að hafa verið ellefu stigum undir fyrir fjórða leikhluta. Gestirnir úr Njarðvík tryggðu sér framlengingu með því að skora 20 stig gegn níu í fjórða leikhlutanum en Marcus Van jafnaði metin með troðslu þegar níu sekúndur voru til leiksloka. Jeron Belin tryggði svo sigurinn með sniðskoti þegar fimm sekúndur voru eftir framlengingunni. Belin skoraði alls 27 stig í leiknum og tók fjórtán fráköst. Elvar Már Friðriksson kom næstur með fjórtán stig. Hjá Þór var Ben Smith stigahæstur með 28 stig. Grétar Ingi Erlendsson kom næstur með fjórtán stig. Grindavík vann fimmtán stiga sigur á Keflavík, 95-80, en nánar er fjallað um þann leik hér. Snæfellingar byrja tímabilið vel en liðið vann nokkuð þægilegansigur á ÍR-ingum, 96-77. Bandaríkjamennirnir Jay Threatt (24 stig, átta stoðsendingar) og Asim McQueen (22 stig, fjórtán fráköst) fóru mikinn en næst á eftir kom Pálmi Freyr Sigurgeirsson með fjórtán stig. Snæfellingar höfðu forystu í hálfleik, 48-39, en stungu svo endanlega af í þriðja leikhluta sem þeir unnu með 28 stigum gegn átta. Eric Palm var stigahæstur í liði ÍR með 26 stig.Úrslit kvöldsins:Keflavík-Grindavík 80-95 (16-20, 24-22, 20-28, 20-25)Keflavík: Michael Graion 19/10 fráköst, Valur Orri Valsson 17, Almar Stefán Guðbrandsson 14/7 fráköst/4 varin skot, Kevin Giltner 10, Darrel Keith Lewis 8, Snorri Hrafnkelsson 6/5 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 6.Grindavík: Aaron Broussard 23/7 fráköst, Samuel Zeglinski 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 18/8 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 9/8 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 8/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 7, Jón Axel Guðmundsson 4, Þorleifur Ólafsson 4.Snæfell-ÍR 96-77 (19-22, 29-17, 28-8, 20-30)Snæfell: Jay Threatt 24/6 fráköst/8 stoðsendingar, Asim McQueen 22/14 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 18/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 6/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 5, Ólafur Torfason 5/9 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 2.ÍR: Eric James Palm 26, Nemanja Sovic 12/4 fráköst, Hreggviður Magnússon 12, Þorvaldur Hauksson 10, D'Andre Jordan Williams 9, Hjalti Friðriksson 4/9 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2, Ellert Arnarson 2/5 stoðsendingar.Þór Þ.-Njarðvík 82-84 (21-20, 22-17, 24-19, 9-20, 6-8)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 28/6 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Grétar Ingi Erlendsson 14/9 fráköst, Darrell Flake 13/5 fráköst, Darri Hilmarsson 11/7 fráköst, Robert Diggs 6/7 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 5/8 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 5.Njarðvík: Jeron Belin 27/14 fráköst, Elvar Már Friðriksson 14/6 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 11/6 fráköst, Marcus Van 10/15 fráköst, Ágúst Orrason 7, Ólafur Helgi Jónsson 4.
Dominos-deild karla Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Fleiri fréttir Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Sjá meira