Hamilton segist hafa verið í góðum málum Birgir Þór Harðarson skrifar 24. september 2012 06:00 Hamilton var vonsvikinn og reiður þegar hann gekk til baka í bílskúrinn eftir að hafa lagt bílnum á brautinni. mynd/ap Lewis Hamilton hjá McLaren segist aðeins hafa verið "á rúntinum" áður en gírkassinn í McLaren-bílnum bilaði í singapúrska kappakstrinum í gær. Gríkassavandræðin komu honum í opna skjöldu. "Það voru ofboðsleg vonbrigði sem fylgdu því að geta ekki klárað mótið," sagði Hamilton í Singapúr í gær. "Það var alveg öruggt að við höfðum nægan hraða til að vinna kappaksturinn um helgina." "Ég var í raun bara á rúntinum; aðeins að halda nægu bili milli mín og Seb [Vettel]. Ég fann svo fyrir erfiðleikum með að skpta um gíra, svo missti ég þriðja gír og svo fór gírkassinn að hrynja í hlutlaust." Eftir kappaksturinn er Hamilton í fjórða sæti og 52 stigum á eftir Fernando Alonso, sem enn leiðir heimsmeistarakeppni ökuþóra. Hamilton var í öðru sæti í titilbaráttunni fyrir kappaksturinn og tapaði því mikilvægum stigum til keppnauta sinna. "Ég var að sjálfsögðu mjög vonsvikinn. En við getum glaðst yfir því að bílinn hefur góðan keppnishraða," sagði Hamilton, sannfærður um að hann eigi enn möguleika á titlinum. "Ég held að við getum sótt á í næstu mótum. Það verður erfitt að ná Fernando og Seb, sérstaklega ef þeir ná að ljúka hverri keppni. Ég mun aldrei gefast upp." "Það eru sex mót eftir og við þurfum að vinna þau öll," sagði Hamilton. Formúla Tengdar fréttir Vettel sigurvegari í Singapúr en Hamilton í vandræðum Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull-bíl vann Formúlu 1 kappaksturinn í Singapúr í dag. Kappaksturinn var gríðarleg vonbrigði fyrir Lewis Hamilton á McLaren-bíl en lenti í vandræðum með gírkassann og þurfti að draga sig í hlé. 23. september 2012 14:23 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton hjá McLaren segist aðeins hafa verið "á rúntinum" áður en gírkassinn í McLaren-bílnum bilaði í singapúrska kappakstrinum í gær. Gríkassavandræðin komu honum í opna skjöldu. "Það voru ofboðsleg vonbrigði sem fylgdu því að geta ekki klárað mótið," sagði Hamilton í Singapúr í gær. "Það var alveg öruggt að við höfðum nægan hraða til að vinna kappaksturinn um helgina." "Ég var í raun bara á rúntinum; aðeins að halda nægu bili milli mín og Seb [Vettel]. Ég fann svo fyrir erfiðleikum með að skpta um gíra, svo missti ég þriðja gír og svo fór gírkassinn að hrynja í hlutlaust." Eftir kappaksturinn er Hamilton í fjórða sæti og 52 stigum á eftir Fernando Alonso, sem enn leiðir heimsmeistarakeppni ökuþóra. Hamilton var í öðru sæti í titilbaráttunni fyrir kappaksturinn og tapaði því mikilvægum stigum til keppnauta sinna. "Ég var að sjálfsögðu mjög vonsvikinn. En við getum glaðst yfir því að bílinn hefur góðan keppnishraða," sagði Hamilton, sannfærður um að hann eigi enn möguleika á titlinum. "Ég held að við getum sótt á í næstu mótum. Það verður erfitt að ná Fernando og Seb, sérstaklega ef þeir ná að ljúka hverri keppni. Ég mun aldrei gefast upp." "Það eru sex mót eftir og við þurfum að vinna þau öll," sagði Hamilton.
Formúla Tengdar fréttir Vettel sigurvegari í Singapúr en Hamilton í vandræðum Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull-bíl vann Formúlu 1 kappaksturinn í Singapúr í dag. Kappaksturinn var gríðarleg vonbrigði fyrir Lewis Hamilton á McLaren-bíl en lenti í vandræðum með gírkassann og þurfti að draga sig í hlé. 23. september 2012 14:23 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Vettel sigurvegari í Singapúr en Hamilton í vandræðum Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull-bíl vann Formúlu 1 kappaksturinn í Singapúr í dag. Kappaksturinn var gríðarleg vonbrigði fyrir Lewis Hamilton á McLaren-bíl en lenti í vandræðum með gírkassann og þurfti að draga sig í hlé. 23. september 2012 14:23