McLaren treystir á Button þrátt fyrir vonbrigði Birgir Þór Harðarson skrifar 12. júní 2012 06:00 Button hefur átt í vandræðum með að finna jafnvægi í McLaren-bílnum. Pirelli-dekkin eru gríðarlega viðkvæm og hafa mikil áhrif á gengi hans. nordicphotos/afp Jenson Button, ökumaður McLaren í Formúlu 1, er full fær um að snúa við blaðinu eftir fjögur léleg úrslit úr síðustu mótum, að mati yfirmanna McLaren liðsins. Button hefur aðeins skorað eitt stig í síðustu fjórum mótum fyrir McLaren-liðið og er áttundi í heimsmeistarabaráttunni. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton, er efstur á blaði eftir sigurinn um helgina. Button hefur sagst vera hissa á slöku gengi í síðustu mótum eftir frábæra byrjun á tímabilinu þar sem hann vann í Ástralíu og varð annar í Kína. "Við höfum ekki langtíma áhyggur af gengi Buttons," sagði Martin Whitmarsh, liðstjóri McLaren, við veftímaritið Autosport. "Þessu fylgir bara pirringur og vonbrigði." "Jenson er frábær ökumaður og okkur tókst ekki að þjónusta hann nógu vel í Kanada. En við vitum að hann er sterkur andlega og lætur svona hluti ekki á sig fá. Hann mun halda haus og gæti vel orðið sá ökumaður sem vinnur fyrstur tvö mót í sumar." Button hefur átt í erfiðleikum með að finna jafnvægi í McLaren MP4-27 bílnum. Hann er vanalega sá ökuþór sem hefur besta stjórn á dekkjunum og fer vel með þau undir venjulegum kringumstæðum. Vandræði hans hafa þó gríðarleg áhrif á dekkin og í Kanada féll hann aftarlega í röðina vegna ofhitunar afturdekkjanna. Formúla Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Analúsíu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Jenson Button, ökumaður McLaren í Formúlu 1, er full fær um að snúa við blaðinu eftir fjögur léleg úrslit úr síðustu mótum, að mati yfirmanna McLaren liðsins. Button hefur aðeins skorað eitt stig í síðustu fjórum mótum fyrir McLaren-liðið og er áttundi í heimsmeistarabaráttunni. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton, er efstur á blaði eftir sigurinn um helgina. Button hefur sagst vera hissa á slöku gengi í síðustu mótum eftir frábæra byrjun á tímabilinu þar sem hann vann í Ástralíu og varð annar í Kína. "Við höfum ekki langtíma áhyggur af gengi Buttons," sagði Martin Whitmarsh, liðstjóri McLaren, við veftímaritið Autosport. "Þessu fylgir bara pirringur og vonbrigði." "Jenson er frábær ökumaður og okkur tókst ekki að þjónusta hann nógu vel í Kanada. En við vitum að hann er sterkur andlega og lætur svona hluti ekki á sig fá. Hann mun halda haus og gæti vel orðið sá ökumaður sem vinnur fyrstur tvö mót í sumar." Button hefur átt í erfiðleikum með að finna jafnvægi í McLaren MP4-27 bílnum. Hann er vanalega sá ökuþór sem hefur besta stjórn á dekkjunum og fer vel með þau undir venjulegum kringumstæðum. Vandræði hans hafa þó gríðarleg áhrif á dekkin og í Kanada féll hann aftarlega í röðina vegna ofhitunar afturdekkjanna.
Formúla Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Analúsíu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira