Jóna Björg: Einar Andri hefur lært mikið á þessum tveimur árum með Kristjáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2012 18:42 Mynd/Stefán Jóna Björg Björgvinsdóttir, formaður Handknattleiksdeildar FH, staðfesti það við Vísir í kvöld að Kristján Arason verði ekki áfram þjálfari karlaliðs FH sem og það að Einar Andri Einarsson verði áfram með liðið. „Einar Andri verður áfram með liðið. Þetta var bara að gerast fyrir stuttri stundu og stjórnin hefur ekki einu sinni komið saman og rætt það. Hluti af stjórninni er ekki einu sinni á landinu en ég er búin að ræða við Einar Andra og hann verður áfram. Hitt skýrist síðan á næstu dögum," sagði Jóna Björg Björgvinsdóttir í samtali við Vísi. „Kristján Arason er FH-ingur og handboltaáhugamaður. Ég ræddi við hann í morgun þegar hann kom og tilkynnti mér þetta og ég vonast til þess að geta leitað til hans áfram. Hann samþykkti það alveg," sagði Jóna. „Kristján kallaði mig á fund í morgun. Hann var samningslaus og við höfðum áhuga á að endurnýja við hann samninginn. Vegna vinnu og persónulegra ástæðna þá ákvað hann að allavega að taka sér frí í eitt ár," segir Jóna. „Þetta eru búin að vera tvö frábær ár og það er ekki hægt að kvarta yfir árangrinum. Stórir stólpar í Íslandsmeistaraliðinu fara út úr liðinu og við fáum nýjan mannskap og mér finnst það frábær árangur að ná samt í silfur," segir Jóna. „Einar Andri hefur lært mikið á þessum tveimur árum með Kristjáni og á líka mikið í árangrinum undanfarin ár enda þjálfari af líf og sál. Hann er búinn að vera með marga af þessum strákum síðan að þeir voru ungir," segir Jóna en Einar Andri var búinn að vera með liðið í eitt ár þegar Kristján Arason bættist í hópinn. Olís-deild karla Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Sjá meira
Jóna Björg Björgvinsdóttir, formaður Handknattleiksdeildar FH, staðfesti það við Vísir í kvöld að Kristján Arason verði ekki áfram þjálfari karlaliðs FH sem og það að Einar Andri Einarsson verði áfram með liðið. „Einar Andri verður áfram með liðið. Þetta var bara að gerast fyrir stuttri stundu og stjórnin hefur ekki einu sinni komið saman og rætt það. Hluti af stjórninni er ekki einu sinni á landinu en ég er búin að ræða við Einar Andra og hann verður áfram. Hitt skýrist síðan á næstu dögum," sagði Jóna Björg Björgvinsdóttir í samtali við Vísi. „Kristján Arason er FH-ingur og handboltaáhugamaður. Ég ræddi við hann í morgun þegar hann kom og tilkynnti mér þetta og ég vonast til þess að geta leitað til hans áfram. Hann samþykkti það alveg," sagði Jóna. „Kristján kallaði mig á fund í morgun. Hann var samningslaus og við höfðum áhuga á að endurnýja við hann samninginn. Vegna vinnu og persónulegra ástæðna þá ákvað hann að allavega að taka sér frí í eitt ár," segir Jóna. „Þetta eru búin að vera tvö frábær ár og það er ekki hægt að kvarta yfir árangrinum. Stórir stólpar í Íslandsmeistaraliðinu fara út úr liðinu og við fáum nýjan mannskap og mér finnst það frábær árangur að ná samt í silfur," segir Jóna. „Einar Andri hefur lært mikið á þessum tveimur árum með Kristjáni og á líka mikið í árangrinum undanfarin ár enda þjálfari af líf og sál. Hann er búinn að vera með marga af þessum strákum síðan að þeir voru ungir," segir Jóna en Einar Andri var búinn að vera með liðið í eitt ár þegar Kristján Arason bættist í hópinn.
Olís-deild karla Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Sjá meira