Guardiola: Hárréttur dómur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. apríl 2012 22:34 Nordic Photos / Getty Images „Þegar menn gera sig sekan um peysutog inn í teignum á að dæma vítaspyrnu," sagði Pep Guardiola, stjóri Barcelona, eftir 3-1 sigur sinna manna á AC Milan í kvöld. Í stöðunni 1-1 var Barcelona dæmt umdeilt víti er Alessandro Nesta þótti toga niður Sergio Busquets í teignum þegar Börsungar tóku hornspyrnu. Ítalarnir voru afar ósáttir við dóminn og sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic sagði að hann hefði eyðilagt leikinn. En Guardiola sagði ákvörðun dómarans rétta. „Í fyrri leiknum áttum við að fá tvær augljósar vítaspyrnur en við sögðum ekki neitt um það," bætti hann við. Guardiola lofaði frammistöðu sinna manna. „Við spiluðum með þrjá í vörn í fyrri hálfleik til að skapa fleiri færi. Á endanum áttum við 21 skot að marki en Milan þrjú." „Við vörðumst vel og þegar við náðum 2-1 forystu bættum við fjórða manninum við varnarlínuna til að stjórna betur leiknum." Messi skoraði tvívegis í leiknum og hefur skorað fjórtán Meistaradeildarmörk á tímabilinu. Það er met. „Lionel Messi er yndislegur leikmaður og það er okkar mikla lán að hafa hann í okkar röðum," sagði Guardiola. Barcelona er nú komið í undanúrslit keppninnar fimmta árið í röð. Þrátt fyrir það vill Guardiola ekki viðurkenna að hans menn séu sigurstranglegastir í keppninni. „Það tel ég ekki. Bayern München er enn með og Real Madrid ílíka. Við höfum unnið Meistaradeildina tvisvar á síðustu þremur árum en það erfiðasta í íþróttum er að viðhalda stöðugleika." Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir Inter missti niður tveggja marka forskot Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sjá meira
„Þegar menn gera sig sekan um peysutog inn í teignum á að dæma vítaspyrnu," sagði Pep Guardiola, stjóri Barcelona, eftir 3-1 sigur sinna manna á AC Milan í kvöld. Í stöðunni 1-1 var Barcelona dæmt umdeilt víti er Alessandro Nesta þótti toga niður Sergio Busquets í teignum þegar Börsungar tóku hornspyrnu. Ítalarnir voru afar ósáttir við dóminn og sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic sagði að hann hefði eyðilagt leikinn. En Guardiola sagði ákvörðun dómarans rétta. „Í fyrri leiknum áttum við að fá tvær augljósar vítaspyrnur en við sögðum ekki neitt um það," bætti hann við. Guardiola lofaði frammistöðu sinna manna. „Við spiluðum með þrjá í vörn í fyrri hálfleik til að skapa fleiri færi. Á endanum áttum við 21 skot að marki en Milan þrjú." „Við vörðumst vel og þegar við náðum 2-1 forystu bættum við fjórða manninum við varnarlínuna til að stjórna betur leiknum." Messi skoraði tvívegis í leiknum og hefur skorað fjórtán Meistaradeildarmörk á tímabilinu. Það er met. „Lionel Messi er yndislegur leikmaður og það er okkar mikla lán að hafa hann í okkar röðum," sagði Guardiola. Barcelona er nú komið í undanúrslit keppninnar fimmta árið í röð. Þrátt fyrir það vill Guardiola ekki viðurkenna að hans menn séu sigurstranglegastir í keppninni. „Það tel ég ekki. Bayern München er enn með og Real Madrid ílíka. Við höfum unnið Meistaradeildina tvisvar á síðustu þremur árum en það erfiðasta í íþróttum er að viðhalda stöðugleika."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir Inter missti niður tveggja marka forskot Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sjá meira