Tebow segist ekki vera í neinu stríði við Sanchez 27. mars 2012 10:45 Tebow var reffilegur á fundinum í gær. Leikstjórnandinn Tim Tebow var kynntur til leiks sem nýr leikmaður NY Jets í gær. Hinn brosmildi Tebow mætti einsamall með grænt bindi á blaðamannafund og svaraði spurningum af kurteisi í hálftíma. Um 200 blaðamenn voru mættir á fundinn sem er til marks um þann ótrúlega áhuga sem er á leikmanninum. Þjálfari Jets, Rex Ryan, hefur gefið það út að Tebow sé varamaður fyrir Mark Sanchez en muni samt spila. Þeir tveir munu því berjast hatrammlega um leikstjórnandastöðuna hjá félaginu og ljóst að Tebow fær fljótt tækifæri ef Sanchez misstígur sig. Tebow vildi sem minnst gera úr keppninni á milli hans og Sanchez. "Samband okkar Mark er frábært og höfum átt fínt samband í þrjú ár. Við erum vinir og sendum hvor öðrum sms fram og til baka. Við erum búnir að tala saman og ég efast ekkert um að við eigum eftir að vinna vel saman," sagði Tebow og Sanchez tók í svipaðan streng er hann talaði loksins við blaðamenn um nýja liðsaukann. "Ég er ekki hræddur við að missa mitt sæti í liðinu. Við erum að bæta leikmanni í hópinn en ekki að fylla neitt skarð," sagði Sanchez. NFL Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Sjá meira
Leikstjórnandinn Tim Tebow var kynntur til leiks sem nýr leikmaður NY Jets í gær. Hinn brosmildi Tebow mætti einsamall með grænt bindi á blaðamannafund og svaraði spurningum af kurteisi í hálftíma. Um 200 blaðamenn voru mættir á fundinn sem er til marks um þann ótrúlega áhuga sem er á leikmanninum. Þjálfari Jets, Rex Ryan, hefur gefið það út að Tebow sé varamaður fyrir Mark Sanchez en muni samt spila. Þeir tveir munu því berjast hatrammlega um leikstjórnandastöðuna hjá félaginu og ljóst að Tebow fær fljótt tækifæri ef Sanchez misstígur sig. Tebow vildi sem minnst gera úr keppninni á milli hans og Sanchez. "Samband okkar Mark er frábært og höfum átt fínt samband í þrjú ár. Við erum vinir og sendum hvor öðrum sms fram og til baka. Við erum búnir að tala saman og ég efast ekkert um að við eigum eftir að vinna vel saman," sagði Tebow og Sanchez tók í svipaðan streng er hann talaði loksins við blaðamenn um nýja liðsaukann. "Ég er ekki hræddur við að missa mitt sæti í liðinu. Við erum að bæta leikmanni í hópinn en ekki að fylla neitt skarð," sagði Sanchez.
NFL Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Sjá meira