Rosberg meistari undirbúningstímabilsins Birgir Þór Harðarson skrifar 7. mars 2012 18:45 Nico Rosberg á séns í ár. Hann hefur þó aldrei unnið mótssigur á ferli sínum í F1. nordicphotos/afp Undirbúningstímabili Formúlu 1 liða lauk í Barcelona á sunnudag. Erfitt er að draga ályktanir af æfingunum og hvernig liðin standa gagnvart hvort öðru. Þó ertu til ýmis tæki til að skoða heildarmyndina. Eitt þeirra tækja er einfaldlega að reikna út stig fyrir hvern dag eins og þeir væru kappakstrar. Æfingadagarnir voru tólf og niðurstöðurnar eru auðvitað nokkuð skekktar því venjulega ekur aðeins einn ökumaður hvers liðs í einu. Flest möguleg stig fyrir þessi tólf smámót voru 300. Gerum ráð fyrir að hver ökumaður hafi aðeins ekið sex daga og eru því heildar stig hvers ökumanns 150. Gefin eru stig fyrir efstu 10 sætin í Formúlu 1. Fyrsta sæti fær 25, annað sæti 18, þriðja 15, þá 12, 10, 8, 6, 4, 2 og 1 stig fyrir 10. sæti. Niðurstöðurnar eru á þessa leið:1. Nico Rosberg - Mercedes - 87 stig 2. Sebastian Vettel - Red Bull - 85 3. Fernando Alonso - Ferrari - 83 4. Romain Grosjean - Lotus - 79 5. Sergio Perez - Sauber - 74 6. Kamui Kobayashi - Sauber - 72 7. Jean-Eric Vergne - Toro Rosso - 70 8. Jenson Button - McLaren - 68 9. Nico Hulkenberg - Force India - 67 10. Daniel Ricciardo - Toro Rosso - 63 11. Mark Webber - Red Bull - 62 12. Paul di Resta - Force India - 61 13. Kimi Raikkonen - Ferrari - 61 14. Lewis Hamilton - McLaren - 57 15. Pastor Maldonado - Williams - 47 16. Michael Schumacher - Mercedes - 42 17. Felipe Massa - Ferrari - 40 18. Bruno Senna - Williams - 36 19. Heikki Kovalainen - Caterham - 21 20. Juiles Bianchi - Force India - 13 21. Vitaly Petrov - Caterham - 11 22. Valterri Bottas - Williams - 4 23. Timo Glock - Marussia - 2 24. Charles Pic - Marussia - 2 25. Jarno Trulli - Caterham - 2 26. Giedo van der Garde - Caterham - 2 Formúla Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hyllingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Í beinni: Real Betis - Fiorentina | Albert í Andalúsíu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Undirbúningstímabili Formúlu 1 liða lauk í Barcelona á sunnudag. Erfitt er að draga ályktanir af æfingunum og hvernig liðin standa gagnvart hvort öðru. Þó ertu til ýmis tæki til að skoða heildarmyndina. Eitt þeirra tækja er einfaldlega að reikna út stig fyrir hvern dag eins og þeir væru kappakstrar. Æfingadagarnir voru tólf og niðurstöðurnar eru auðvitað nokkuð skekktar því venjulega ekur aðeins einn ökumaður hvers liðs í einu. Flest möguleg stig fyrir þessi tólf smámót voru 300. Gerum ráð fyrir að hver ökumaður hafi aðeins ekið sex daga og eru því heildar stig hvers ökumanns 150. Gefin eru stig fyrir efstu 10 sætin í Formúlu 1. Fyrsta sæti fær 25, annað sæti 18, þriðja 15, þá 12, 10, 8, 6, 4, 2 og 1 stig fyrir 10. sæti. Niðurstöðurnar eru á þessa leið:1. Nico Rosberg - Mercedes - 87 stig 2. Sebastian Vettel - Red Bull - 85 3. Fernando Alonso - Ferrari - 83 4. Romain Grosjean - Lotus - 79 5. Sergio Perez - Sauber - 74 6. Kamui Kobayashi - Sauber - 72 7. Jean-Eric Vergne - Toro Rosso - 70 8. Jenson Button - McLaren - 68 9. Nico Hulkenberg - Force India - 67 10. Daniel Ricciardo - Toro Rosso - 63 11. Mark Webber - Red Bull - 62 12. Paul di Resta - Force India - 61 13. Kimi Raikkonen - Ferrari - 61 14. Lewis Hamilton - McLaren - 57 15. Pastor Maldonado - Williams - 47 16. Michael Schumacher - Mercedes - 42 17. Felipe Massa - Ferrari - 40 18. Bruno Senna - Williams - 36 19. Heikki Kovalainen - Caterham - 21 20. Juiles Bianchi - Force India - 13 21. Vitaly Petrov - Caterham - 11 22. Valterri Bottas - Williams - 4 23. Timo Glock - Marussia - 2 24. Charles Pic - Marussia - 2 25. Jarno Trulli - Caterham - 2 26. Giedo van der Garde - Caterham - 2
Formúla Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hyllingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Í beinni: Real Betis - Fiorentina | Albert í Andalúsíu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira