Hamilton eyðir tíma með fyrrverandi Birgir Þór Harðarson skrifar 20. febrúar 2012 17:15 "Þau eiga erfitt með að finna tíma saman" var opinber skýring sambandsslitanna. nordicphotos/getty Þó að þau hafi hætt saman í nóvember eru Lewis Hamilton (27) og söngkonan Nicole Scherzinger (33) enn góðir vinir. Hamilton tilkynnti á Twitter fyrir helgi að hann væri á tónleikum Nicole í Dublin að hún hefði verið frábær. Þá segir breska götublaðið The Sun frá því að eftir tónleikana hafi þau hoppað um borð í einkaþotu og flogið til Mónakó þar sem eyddu nóttini á 5 stjörnu hóteli og leiddust þaðan út í morgunsárið. Í júlí í fyrra var því slúðrað að Lewis og Nicole ætluðu að gifta sig, því var hins vegar neitað af báðum aðilum um leið. Þau hafa verið saman í rúm fjögur ár og hætt saman tvisvar og segja það stafa af því hversu erfið fjarbúðin er; hún á vesturströnd Bandaríkjanna og hann bókstaflega allstaðar. Mikið var rætt um andlegt ójafnvægi Hamiltons í fyrra og að það hefði haft mikil áhrif á árangur hans í mótunum. Nicole var í sviðsljósinu í þeirri umræðu og talin bera mikla ábyrgð á ástandinu. Nicole Scherzinger skaust upp á stjörnuhimininn þegar stúlknasveitin Pussycat Dolls varð fræg. Hún hefur síðustu ár einbeitt sér að sólóferlinum og var meðal annars dómari í X Factor við hlið Simons Cowell. Formúla Mest lesið Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þó að þau hafi hætt saman í nóvember eru Lewis Hamilton (27) og söngkonan Nicole Scherzinger (33) enn góðir vinir. Hamilton tilkynnti á Twitter fyrir helgi að hann væri á tónleikum Nicole í Dublin að hún hefði verið frábær. Þá segir breska götublaðið The Sun frá því að eftir tónleikana hafi þau hoppað um borð í einkaþotu og flogið til Mónakó þar sem eyddu nóttini á 5 stjörnu hóteli og leiddust þaðan út í morgunsárið. Í júlí í fyrra var því slúðrað að Lewis og Nicole ætluðu að gifta sig, því var hins vegar neitað af báðum aðilum um leið. Þau hafa verið saman í rúm fjögur ár og hætt saman tvisvar og segja það stafa af því hversu erfið fjarbúðin er; hún á vesturströnd Bandaríkjanna og hann bókstaflega allstaðar. Mikið var rætt um andlegt ójafnvægi Hamiltons í fyrra og að það hefði haft mikil áhrif á árangur hans í mótunum. Nicole var í sviðsljósinu í þeirri umræðu og talin bera mikla ábyrgð á ástandinu. Nicole Scherzinger skaust upp á stjörnuhimininn þegar stúlknasveitin Pussycat Dolls varð fræg. Hún hefur síðustu ár einbeitt sér að sólóferlinum og var meðal annars dómari í X Factor við hlið Simons Cowell.
Formúla Mest lesið Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira