Caroline Wozniacki sár út í Navratilovu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2012 23:15 Caroline Wozniacki. Mynd/Nordic Photos/Getty Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki hefur fengið sig fullsadda af gagnrýni tennisspekinga sem margir vilja meina að hún hafi ekki átt skilið að vera í efsta sæti heimslistans. Wozniacki hefur ekki enn unnið risamót og er nú ekki lengur í efsta sæti heimslistans eftir slæmt gengi á opna ástralska mótinu á dögunum. Það var einkum tennisgoðsögnin Martina Navratilova særði þá dönsku. Navratilova talaði um það að allir væri á því að Caroline Wozniacki væri ekki besta tenniskona í heimi þótt að hún sæti í efsta sæti heimslistans. „Ég myndi aldrei segja það að Martina hafi verið númer eitt í heiminum af því að það hafi ekki verið nein samkeppni eða af því að engin önnur væri að spila. Það hefði verið dónalegt," sagði Caroline Wozniacki. Martina Navratilova er orðin 55 ára gömul en hún vann 18 risamót á árunum 1978 til 1990 og er að margra mati besta tenniskona sögunnar. „Martina var ótrúlegur spilari. Hún vann fullt af risamótum og spilaði frábærlega. Martina Hingis var líka frábær og hún var minn uppáhaldsspilari," sagði Wozniacki og það eru fleiri sem frá að heyra það. „Ef ég segi alveg eins og er þá hef ég misst virðingu fyrir þessu fólki sem er alltaf að gera lítið úr mínum afrekum. Ég hef alltaf borið virðingu fyrir því sem aðrir hafa afrekað á tennisvellinum því ég veit af eigin raun hversu erfitt það er að komast á toppinn í tennisnum," sagði Wozniacki sem er stödd í Dúbæ þar sem hún tekur þátt í tennismóti. Tennis Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Sjá meira
Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki hefur fengið sig fullsadda af gagnrýni tennisspekinga sem margir vilja meina að hún hafi ekki átt skilið að vera í efsta sæti heimslistans. Wozniacki hefur ekki enn unnið risamót og er nú ekki lengur í efsta sæti heimslistans eftir slæmt gengi á opna ástralska mótinu á dögunum. Það var einkum tennisgoðsögnin Martina Navratilova særði þá dönsku. Navratilova talaði um það að allir væri á því að Caroline Wozniacki væri ekki besta tenniskona í heimi þótt að hún sæti í efsta sæti heimslistans. „Ég myndi aldrei segja það að Martina hafi verið númer eitt í heiminum af því að það hafi ekki verið nein samkeppni eða af því að engin önnur væri að spila. Það hefði verið dónalegt," sagði Caroline Wozniacki. Martina Navratilova er orðin 55 ára gömul en hún vann 18 risamót á árunum 1978 til 1990 og er að margra mati besta tenniskona sögunnar. „Martina var ótrúlegur spilari. Hún vann fullt af risamótum og spilaði frábærlega. Martina Hingis var líka frábær og hún var minn uppáhaldsspilari," sagði Wozniacki og það eru fleiri sem frá að heyra það. „Ef ég segi alveg eins og er þá hef ég misst virðingu fyrir þessu fólki sem er alltaf að gera lítið úr mínum afrekum. Ég hef alltaf borið virðingu fyrir því sem aðrir hafa afrekað á tennisvellinum því ég veit af eigin raun hversu erfitt það er að komast á toppinn í tennisnum," sagði Wozniacki sem er stödd í Dúbæ þar sem hún tekur þátt í tennismóti.
Tennis Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Sjá meira