Manning kom Colts í úrslitakeppnina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. janúar 2011 19:30 Tom Brady og félgar í Patriots eru líklegir til afreka í ár. Deildarkeppni NFL-deildarinnar lauk í nótt og því er ljóst hvaða lið komust í úrslitakeppnina að þessu sinni. Í Ameríkudeildinni unnu New England Patriots, Pittsburgh Steelers, Indianapolis Colts og Kansas City Chiefs sína riðla. NY Jets og Baltimore Ravens tóku hin svokölluðu "Wild Card" sæti og verða því með í úrslitakeppninni. Patriots var með besta árangurinn í Ameríkudeildinni og mun því spila alla sína leiki á heimavelli. Mikil óvissa var um hvort Peyton Manning kæmi Colts í úrslitakeppnina níunda árið í röð en Colts vann flottan sigur í nótt og komst áfram. Liðið hefur verið afar laskað í vetur og þykir það vera mikið afrek hjá Manning að koma þessu liði inn í úrslitakeppnina. Þar sem liðið er komið þangað vill enginn mæta því. Peyton Manning fagnar í nótt. Í Þjóðardeildinni unnu Philadelphia Eagles, Chicago Bears, Atlanta Falcons og Seattle Seahawks sína riðla. Green Bay Packers og New Orleans Saints tóku "Wild Card" sætin. Atlanta var með bestan árangur í Þjóðardeildinni og verður því alltaf á heimavelli. Stórlið eins og NY Giants, Dallas Cowboys og Minnesota sátu eftir með sárt ennið að þessu sinni. Búið er að raða upp leikjunum í fyrstu umferðum úrslitakeppninnar og lítur dagskráin svona út. Wild Card-helgin (8. og 9. janúar):Seattle Seahawks-New Orleans Indianapolis Colts-NY Jets Kansas City Chiefs-Baltimore Ravens Philadelphia Eagles-Green Bay Packers 2. umferð (15. og 16. janúar):Pittsburgh Steelers - Indianapolis/Kansas/Baltimore Atlanta Falcons - Seattle/New Orleans/Green Bay Chicago Bears - Philadelphia/Seattle/New Orleans New England Patriots - Kansas/Baltimore/NY Jets Erlendar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Sjá meira
Deildarkeppni NFL-deildarinnar lauk í nótt og því er ljóst hvaða lið komust í úrslitakeppnina að þessu sinni. Í Ameríkudeildinni unnu New England Patriots, Pittsburgh Steelers, Indianapolis Colts og Kansas City Chiefs sína riðla. NY Jets og Baltimore Ravens tóku hin svokölluðu "Wild Card" sæti og verða því með í úrslitakeppninni. Patriots var með besta árangurinn í Ameríkudeildinni og mun því spila alla sína leiki á heimavelli. Mikil óvissa var um hvort Peyton Manning kæmi Colts í úrslitakeppnina níunda árið í röð en Colts vann flottan sigur í nótt og komst áfram. Liðið hefur verið afar laskað í vetur og þykir það vera mikið afrek hjá Manning að koma þessu liði inn í úrslitakeppnina. Þar sem liðið er komið þangað vill enginn mæta því. Peyton Manning fagnar í nótt. Í Þjóðardeildinni unnu Philadelphia Eagles, Chicago Bears, Atlanta Falcons og Seattle Seahawks sína riðla. Green Bay Packers og New Orleans Saints tóku "Wild Card" sætin. Atlanta var með bestan árangur í Þjóðardeildinni og verður því alltaf á heimavelli. Stórlið eins og NY Giants, Dallas Cowboys og Minnesota sátu eftir með sárt ennið að þessu sinni. Búið er að raða upp leikjunum í fyrstu umferðum úrslitakeppninnar og lítur dagskráin svona út. Wild Card-helgin (8. og 9. janúar):Seattle Seahawks-New Orleans Indianapolis Colts-NY Jets Kansas City Chiefs-Baltimore Ravens Philadelphia Eagles-Green Bay Packers 2. umferð (15. og 16. janúar):Pittsburgh Steelers - Indianapolis/Kansas/Baltimore Atlanta Falcons - Seattle/New Orleans/Green Bay Chicago Bears - Philadelphia/Seattle/New Orleans New England Patriots - Kansas/Baltimore/NY Jets
Erlendar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Sjá meira