Sérstaða NBA-deildarinnar 29. desember 2011 06:00 jordan Ólíkt mörgum af stærstu deildarkeppnum heimsins í knattspyrnunni eru peningarnir í NBA-deildinni ekki mestir í viðskiptum með leikmenn. Reglur deildarinnar gera ráð fyrir að leikmenn gangi ekki kaupum og sölum fyrir hærri fjárhæðir en 1 milljón dollara, eða sem nemur 115 milljónum króna. Algengast er því að leikmenn fari á milli liða í skiptum fyrir aðra leikmenn. Deildarkeppnin er löng og ströng. Hvert lið spilar yfir 80 leiki á tímabili, og um 100 leiki fari það alla leið í úrslit. Óheimilt er að reka félög með botnlausu tapi, ólíkt því sem þekkist t.d. í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Manchester City setti á dögunum met í taprekstri þegar tilkynnt var um yfir 190 milljóna punda tap félagsins í fyrra. Þar vega kaup á leikmönnum langsamlega þyngst. Til þess að sporna gegn þessu samþykkja öll félögin að hafa eftirlit með rekstri hjá hverju öðru. Þetta er m.a. útfært með sérstöku ráði innan NBA sem hefur það verkefni eitt að hafa eftirlit með rekstri félaganna. Brjóti þau gegn reglunum hefur deildin heimild til þess að hindra þátttöku þeirra í keppni deildarinnar. Helsti drifkraftur deildarinnar hefur ávallt verið öflugt markaðsstarf. Það er að hluta borið uppi af NBA-deildinni sjálfri og síðan af félögunum. Þau vinna saman að dreifingu á vörum inn á markaði um allan heiminn, til þess að auka hagkvæmni og halda í gildin um að orðspor NBA gangi framar orðspori félaga eða einstakra leikmanna. Ekki er langt síðan það náðist samkomulag um að taka leikmenn í lyfjapróf. David Stern náði því í gegn eftir mikla baráttu. Prófin eru þó ófullkomin enn sem komið er, og fara ekki fram með sama hætti og í mörgum öðrum íþróttagreinum. Sérstaklega er prófað fyrir fíkninefnanotkun, en síðan eru leikmenn teknir í skipulagðar prófanir á fyrirframákveðnum tímasetningum. Þetta hefur verið gagnrýnt nokkuð, þar sem leikmenn geta einfaldlega passað upp á að ná prófunum þegar þau eru tekin. En verið síðan á sterum þess á milli. Fréttir Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Sjá meira
Ólíkt mörgum af stærstu deildarkeppnum heimsins í knattspyrnunni eru peningarnir í NBA-deildinni ekki mestir í viðskiptum með leikmenn. Reglur deildarinnar gera ráð fyrir að leikmenn gangi ekki kaupum og sölum fyrir hærri fjárhæðir en 1 milljón dollara, eða sem nemur 115 milljónum króna. Algengast er því að leikmenn fari á milli liða í skiptum fyrir aðra leikmenn. Deildarkeppnin er löng og ströng. Hvert lið spilar yfir 80 leiki á tímabili, og um 100 leiki fari það alla leið í úrslit. Óheimilt er að reka félög með botnlausu tapi, ólíkt því sem þekkist t.d. í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Manchester City setti á dögunum met í taprekstri þegar tilkynnt var um yfir 190 milljóna punda tap félagsins í fyrra. Þar vega kaup á leikmönnum langsamlega þyngst. Til þess að sporna gegn þessu samþykkja öll félögin að hafa eftirlit með rekstri hjá hverju öðru. Þetta er m.a. útfært með sérstöku ráði innan NBA sem hefur það verkefni eitt að hafa eftirlit með rekstri félaganna. Brjóti þau gegn reglunum hefur deildin heimild til þess að hindra þátttöku þeirra í keppni deildarinnar. Helsti drifkraftur deildarinnar hefur ávallt verið öflugt markaðsstarf. Það er að hluta borið uppi af NBA-deildinni sjálfri og síðan af félögunum. Þau vinna saman að dreifingu á vörum inn á markaði um allan heiminn, til þess að auka hagkvæmni og halda í gildin um að orðspor NBA gangi framar orðspori félaga eða einstakra leikmanna. Ekki er langt síðan það náðist samkomulag um að taka leikmenn í lyfjapróf. David Stern náði því í gegn eftir mikla baráttu. Prófin eru þó ófullkomin enn sem komið er, og fara ekki fram með sama hætti og í mörgum öðrum íþróttagreinum. Sérstaklega er prófað fyrir fíkninefnanotkun, en síðan eru leikmenn teknir í skipulagðar prófanir á fyrirframákveðnum tímasetningum. Þetta hefur verið gagnrýnt nokkuð, þar sem leikmenn geta einfaldlega passað upp á að ná prófunum þegar þau eru tekin. En verið síðan á sterum þess á milli.
Fréttir Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Sjá meira
Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent
Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október
Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent