Grunaðir vissu um hleranir 14. desember 2011 08:00 Tveir starfsmenn tveggja mismunandi símafyrirtækja eru taldir hafa látið grunaða menn í rannsóknum hjá embætti sérstaks saksóknara vita að verið væri að hlera síma þeirra. Heimildir Fréttablaðsins herma að embættið hafi lagt fram tvær kærur til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu (LRH) vegna þessa. Starfsmennirnir liggja undir grun um að hafa látið aðila sem eru til rannsóknar vegna meintra brota Milestone og annars ónefnds félags vita að fyrirtækjunum sem þeir starfa hjá hefði borist beiðni frá lögreglu um að símar þeirra yrðu hleraðir. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins vaknaði fyrst upp grunur innan embættis sérstaks saksóknara sumarið 2009. Þá fékk maður sem var til rannsóknar í tengslum við málefni Sjóvár og Milestone vísbendingar um að sími hans væri hleraður. Sérstakur saksóknari kærði málið til LRH þar sem embættið gat ekki rannsakað það sjálft. Í janúar 2010 vöknuðu síðan grunsemdir um að annar einstaklingur sem var til rannsóknar hjá embættinu hefði verið látinn vita að sími hans væri hleraður. Talið var að háttsettur starfsmaður innan Skipta-samstæðunnar, sem á meðal annars Símann, hefði látið hinn grunaða vita um hlerunina. Viðkomandi starfsmaður var yfirheyrður hjá LRH vegna málsins. Hann hefur látið af störfum. Rannsókn á meintum brotum sem áttu sér stað innan Milestone hefur staðið yfir frá því snemma árs 2009. Hún snýst um hvort helstu stjórnendur Milestone og Sjóvár, sem var dótturfélag þess, hefðu gerst brotlegir við lög. Fréttablaðið greindi frá því í nóvember að rannsókn væri lokið í málinu. Það er nú inni á borði saksóknara sem þarf að ákveða hvort ákært verði á grundvelli rannsóknarinnar.- þsj, jss Fréttir Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Sjá meira
Tveir starfsmenn tveggja mismunandi símafyrirtækja eru taldir hafa látið grunaða menn í rannsóknum hjá embætti sérstaks saksóknara vita að verið væri að hlera síma þeirra. Heimildir Fréttablaðsins herma að embættið hafi lagt fram tvær kærur til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu (LRH) vegna þessa. Starfsmennirnir liggja undir grun um að hafa látið aðila sem eru til rannsóknar vegna meintra brota Milestone og annars ónefnds félags vita að fyrirtækjunum sem þeir starfa hjá hefði borist beiðni frá lögreglu um að símar þeirra yrðu hleraðir. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins vaknaði fyrst upp grunur innan embættis sérstaks saksóknara sumarið 2009. Þá fékk maður sem var til rannsóknar í tengslum við málefni Sjóvár og Milestone vísbendingar um að sími hans væri hleraður. Sérstakur saksóknari kærði málið til LRH þar sem embættið gat ekki rannsakað það sjálft. Í janúar 2010 vöknuðu síðan grunsemdir um að annar einstaklingur sem var til rannsóknar hjá embættinu hefði verið látinn vita að sími hans væri hleraður. Talið var að háttsettur starfsmaður innan Skipta-samstæðunnar, sem á meðal annars Símann, hefði látið hinn grunaða vita um hlerunina. Viðkomandi starfsmaður var yfirheyrður hjá LRH vegna málsins. Hann hefur látið af störfum. Rannsókn á meintum brotum sem áttu sér stað innan Milestone hefur staðið yfir frá því snemma árs 2009. Hún snýst um hvort helstu stjórnendur Milestone og Sjóvár, sem var dótturfélag þess, hefðu gerst brotlegir við lög. Fréttablaðið greindi frá því í nóvember að rannsókn væri lokið í málinu. Það er nú inni á borði saksóknara sem þarf að ákveða hvort ákært verði á grundvelli rannsóknarinnar.- þsj, jss
Fréttir Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Sjá meira
Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent
Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október
Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent