Lækkað lánshæfismat olli nokkurri ólgu 20. apríl 2011 05:00 Uppnám í kauphöllinni Verðbréfa-miðlarar í kauphöllinni í New York stuttu eftir að Standard & Poor‘s tilkynnti um lækkað lánshæfismat. Fréttablaðið/AP Ákvörðun matsfyrirtækisins Standard & Poor's á mánudag um að lækka lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna úr stöðugum horfum niður í neikvæðar olli verulegum usla á verðbréfamörkuðum víðs vegar um heim í gær. Fyrst lækkuðu verðbréf á mörkuðum í Bandaríkjunum og Evrópu og í kjölfarið fylgdi lækkun á mörkuðum í Asíu. Markaðirnir voru þó ekki lengi að ná sér eftir tíðindin. Í gær urðu góðar fréttir af hagnaði bandaríska fjárfestingabankans Goldman Sachs til þess að þeir tóku við sér að mestu. Fréttirnar urðu hins vegar einnig til þess að olíuverð lækkaði á heimsmarkaði, sem skýrist af því að aukin óvissa er bæði um framhald hagvaxtar og hver eftirspurn eftir hráolíu verður á næstunni. Barack Obama Bandaríkjaforseti viðurkenndi í gær að vaxandi skuldabyrði ríkissjóðs geti valdið alvarlegu tjóni í landinu. Hann sagðist ætla að draga úr ríkisútgjöldum, en þó án þess að draga úr útgjöldum til menntamála, orkumála og vísinda.- gb Fréttir Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Ákvörðun matsfyrirtækisins Standard & Poor's á mánudag um að lækka lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna úr stöðugum horfum niður í neikvæðar olli verulegum usla á verðbréfamörkuðum víðs vegar um heim í gær. Fyrst lækkuðu verðbréf á mörkuðum í Bandaríkjunum og Evrópu og í kjölfarið fylgdi lækkun á mörkuðum í Asíu. Markaðirnir voru þó ekki lengi að ná sér eftir tíðindin. Í gær urðu góðar fréttir af hagnaði bandaríska fjárfestingabankans Goldman Sachs til þess að þeir tóku við sér að mestu. Fréttirnar urðu hins vegar einnig til þess að olíuverð lækkaði á heimsmarkaði, sem skýrist af því að aukin óvissa er bæði um framhald hagvaxtar og hver eftirspurn eftir hráolíu verður á næstunni. Barack Obama Bandaríkjaforseti viðurkenndi í gær að vaxandi skuldabyrði ríkissjóðs geti valdið alvarlegu tjóni í landinu. Hann sagðist ætla að draga úr ríkisútgjöldum, en þó án þess að draga úr útgjöldum til menntamála, orkumála og vísinda.- gb
Fréttir Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira