Stærsti íþróttaviðburður ársins fer fram í kvöld Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. febrúar 2011 21:30 Stuðningsmaður Packers klár í slaginn. Veðbankar spá Green Bay Packers naumum sigri á Pittsburgh Steelers í SuperBowl í kvöld. Það skyldi þó enginn afskrifa hið reynslumikla lið Steelers sem er í sínum þriðja Super Bowl-leik á sex árum. Þarna mætast tvö af stórveldum NFL-boltans. Félög með mikla hefð og sögu enda unnið 9 titla samtals. Það er vel við hæfi að þessu sögufrægu liði spili þennan leik á Cowboys Stadium þar sem það verður sett áhorfendamet í kvöld. Von er á um 110.000 manns á völlinn en gamla metið var sett árið 1983 er tæplega 104.000 manns mættu á Rose Bowl-völlinn í Kaliforniu til þess að sjá Washington leggja Miami í Super Bowl. Liðin mættust síðast í desember árið 2009 og þá vann Steelers, 37-36. Sigurmarkið kom á lokaandartökum leiksins. Steelers hefur samt haft fínt tak á Packers og unnið síðustu þrjá leiki. Leikið er á flottasta og dýrasta velli heims, Cowboys Stadium. Mikið mun mæða á leikstjórnendum liðanna. Ben Roethlisberger, leikstjórnandi Steelers, er að spila í sínum þriðja Super Bowl og getur með sigri komist í góðan hóp leikstjórnanda sem hafa unnið þrjá Super Bowl eða fleiri. Í þeim hópi eru aðeins fjórir menn í dag. Leikstjórnandi Packers, Aaron Rodgers, er að spila í sinum fyrsta leik en þessi arftaki Brett Favre hjá Packers hefur sprungið út í ár. Það er vel við hæfi að hann sé að koma liðinu í fyrsta sinn í Super Bowl síðan Favre fór með liðið alla leið 1997 árið sem Favre hættir í boltanum. Það verður mikið um dýrðir fyrir leik sem og í hálfleik er hljómsveitin Black Eyed Peas tekur lagið. Leikurinn er í beinni útsendingu á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland. Hann hefst klukkan 23.30. Erlendar Tengdar fréttir Obama býður Jennifer Lopez í partý í kvöld Þó svo uppáhaldslið Barack Obama Bandaríkjaforset hafi ekki komist í Super Bowl ætlar forsetinn samt að vera með partý í kvöld. Obama styður Chicago Bears sem var einu skrefi frá því að komast í úrslit en Green Bay vann Bears í undanúrslitunum. 6. febrúar 2011 13:15 Gæti reynt á nýjar framlengingarreglur í kvöld Það búast flestir við því að Super Bowl-leikurinn milli Pittsburgh Steelers og Green Bay Packers í kvöld verði afar jafn og spennandi. Jafnvel svo spennandi að það þurfi að framlengja en það yrði í fyrsta skipti sem Super Bowl-leikur yrði framlengdur. 6. febrúar 2011 16:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Veðbankar spá Green Bay Packers naumum sigri á Pittsburgh Steelers í SuperBowl í kvöld. Það skyldi þó enginn afskrifa hið reynslumikla lið Steelers sem er í sínum þriðja Super Bowl-leik á sex árum. Þarna mætast tvö af stórveldum NFL-boltans. Félög með mikla hefð og sögu enda unnið 9 titla samtals. Það er vel við hæfi að þessu sögufrægu liði spili þennan leik á Cowboys Stadium þar sem það verður sett áhorfendamet í kvöld. Von er á um 110.000 manns á völlinn en gamla metið var sett árið 1983 er tæplega 104.000 manns mættu á Rose Bowl-völlinn í Kaliforniu til þess að sjá Washington leggja Miami í Super Bowl. Liðin mættust síðast í desember árið 2009 og þá vann Steelers, 37-36. Sigurmarkið kom á lokaandartökum leiksins. Steelers hefur samt haft fínt tak á Packers og unnið síðustu þrjá leiki. Leikið er á flottasta og dýrasta velli heims, Cowboys Stadium. Mikið mun mæða á leikstjórnendum liðanna. Ben Roethlisberger, leikstjórnandi Steelers, er að spila í sínum þriðja Super Bowl og getur með sigri komist í góðan hóp leikstjórnanda sem hafa unnið þrjá Super Bowl eða fleiri. Í þeim hópi eru aðeins fjórir menn í dag. Leikstjórnandi Packers, Aaron Rodgers, er að spila í sinum fyrsta leik en þessi arftaki Brett Favre hjá Packers hefur sprungið út í ár. Það er vel við hæfi að hann sé að koma liðinu í fyrsta sinn í Super Bowl síðan Favre fór með liðið alla leið 1997 árið sem Favre hættir í boltanum. Það verður mikið um dýrðir fyrir leik sem og í hálfleik er hljómsveitin Black Eyed Peas tekur lagið. Leikurinn er í beinni útsendingu á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland. Hann hefst klukkan 23.30.
Erlendar Tengdar fréttir Obama býður Jennifer Lopez í partý í kvöld Þó svo uppáhaldslið Barack Obama Bandaríkjaforset hafi ekki komist í Super Bowl ætlar forsetinn samt að vera með partý í kvöld. Obama styður Chicago Bears sem var einu skrefi frá því að komast í úrslit en Green Bay vann Bears í undanúrslitunum. 6. febrúar 2011 13:15 Gæti reynt á nýjar framlengingarreglur í kvöld Það búast flestir við því að Super Bowl-leikurinn milli Pittsburgh Steelers og Green Bay Packers í kvöld verði afar jafn og spennandi. Jafnvel svo spennandi að það þurfi að framlengja en það yrði í fyrsta skipti sem Super Bowl-leikur yrði framlengdur. 6. febrúar 2011 16:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Obama býður Jennifer Lopez í partý í kvöld Þó svo uppáhaldslið Barack Obama Bandaríkjaforset hafi ekki komist í Super Bowl ætlar forsetinn samt að vera með partý í kvöld. Obama styður Chicago Bears sem var einu skrefi frá því að komast í úrslit en Green Bay vann Bears í undanúrslitunum. 6. febrúar 2011 13:15
Gæti reynt á nýjar framlengingarreglur í kvöld Það búast flestir við því að Super Bowl-leikurinn milli Pittsburgh Steelers og Green Bay Packers í kvöld verði afar jafn og spennandi. Jafnvel svo spennandi að það þurfi að framlengja en það yrði í fyrsta skipti sem Super Bowl-leikur yrði framlengdur. 6. febrúar 2011 16:45