Vettel náði besta tíma í tímatökunni og setti nýtt met 26. nóvember 2011 19:29 Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í tímatöku í fimmtánda skipti á árinu. AP MYND: Andre Penner Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í Formúlu 1 tímatökunni á Jose Carlos Pace brautinni í Brasilíu í dag. Hann varð 0.181 úr sekúndu á undan Mark Webber liðsfélaga sínum hjá Red Bull. Jenson Button náði þriðja besta tíma á McLaren. Með frammtistöðu sinni í dag setti Vettel nýtt met hvað varðar árangur ökumanns í tímatöku á sama keppnistímabili. Vettel náði besta tíma í lokaumferð tímatöku í fimmtánda skipti á árinu, en fyrra metið átti hann með Nigel Mansell. Vettel jafnaði met Mansell í síðustu keppni, sem var í Abú Dabí, en metið hafði staðið óhaggað frá árinu 1992. Mansell ók það ár með Williams liðinu. Vettel hefur náð besta tima í tímatöku í 30 skipti á ferlinum og hann hefur unnið 11 mót á þessu keppnistímabili. Bein útsending verður frá Formúlu 1 mótinu í Brasilíu kl. 15.30 á sunnudag á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Tímarnir frá autosport.com 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m11.918s 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m12.099s + 0.181 3. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m12.283s + 0.365 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m12.480s + 0.562 5. Fernando Alonso Ferrari 1m12.591s + 0.673 6. Nico Rosberg Mercedes 1m13.050s + 1.132 7. Felipe Massa Ferrari 1m13.068s + 1.150 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m13.298s + 1.380 9. Bruno Senna Renault 1m13.761s + 1.843 10. Michael Schumacher Mercedes 11. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m13.584s + 1.138 12. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m13.801s + 1.355 13. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m13.804s + 1.358 14. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m13.919s + 1.473 15. Vitaly Petrov Renault 1m14.053s + 1.607 16. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m14.129s + 1.683 17. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m14.182s + 1.736 18. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m14.625s + 1.344 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m15.068s + 1.787 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m15.358s + 2.077 21. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m16.631s + 3.350 22. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m16.890s + 3.609 23. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m17.019s + 3.738 24. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m17.060s + 3.779 Formúla Íþróttir Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í Formúlu 1 tímatökunni á Jose Carlos Pace brautinni í Brasilíu í dag. Hann varð 0.181 úr sekúndu á undan Mark Webber liðsfélaga sínum hjá Red Bull. Jenson Button náði þriðja besta tíma á McLaren. Með frammtistöðu sinni í dag setti Vettel nýtt met hvað varðar árangur ökumanns í tímatöku á sama keppnistímabili. Vettel náði besta tíma í lokaumferð tímatöku í fimmtánda skipti á árinu, en fyrra metið átti hann með Nigel Mansell. Vettel jafnaði met Mansell í síðustu keppni, sem var í Abú Dabí, en metið hafði staðið óhaggað frá árinu 1992. Mansell ók það ár með Williams liðinu. Vettel hefur náð besta tima í tímatöku í 30 skipti á ferlinum og hann hefur unnið 11 mót á þessu keppnistímabili. Bein útsending verður frá Formúlu 1 mótinu í Brasilíu kl. 15.30 á sunnudag á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Tímarnir frá autosport.com 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m11.918s 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m12.099s + 0.181 3. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m12.283s + 0.365 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m12.480s + 0.562 5. Fernando Alonso Ferrari 1m12.591s + 0.673 6. Nico Rosberg Mercedes 1m13.050s + 1.132 7. Felipe Massa Ferrari 1m13.068s + 1.150 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m13.298s + 1.380 9. Bruno Senna Renault 1m13.761s + 1.843 10. Michael Schumacher Mercedes 11. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m13.584s + 1.138 12. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m13.801s + 1.355 13. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m13.804s + 1.358 14. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m13.919s + 1.473 15. Vitaly Petrov Renault 1m14.053s + 1.607 16. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m14.129s + 1.683 17. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m14.182s + 1.736 18. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m14.625s + 1.344 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m15.068s + 1.787 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m15.358s + 2.077 21. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m16.631s + 3.350 22. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m16.890s + 3.609 23. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m17.019s + 3.738 24. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m17.060s + 3.779
Formúla Íþróttir Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira