Vettel fljótastur í Singapúr í dag 23. september 2011 15:06 Sebastian Vettel á ferð á götubrautinni í Singapúr í dag, en hann ók á tveimur æfingum og náð besta tíma dagsins. AP MYND: Vincet Thian Sebastian Vettel á Red Bull náði besta aksturstímanum á seinni æfingu Formúlu 1 liða á götubrautinni í Singapúr í dag. Lewis Hamilton á McLaren hafði fyrr um daginn náð besta tíma á fyrri æfingu dagsins. Tími Vettel á seinni æfingunni var sá besti sem náðist í dag. Vettel var 0.201 úr sekúndu á undan Fernando Alonso á Ferrari á seinni æfingunni, sem fór fram á flóðlýstri brautinni. Lewis Hamilton á McLaren náði þriðja besta tímanum á seinni æfingunni og var 0.741 á eftir Vettel. Þessir þrír kappar eru allir inn í myndinni hvað meistaratitil ökumanna varðar, þó Vettel standi best að vígi, með 112 stiga forskot á Alonso. Felipe Massa á Ferrari var með fjórða besta tímann á seinni æfingunni og Mark Webber sem er einnig í myndinni hvað titilinn varðar náði fimmta besta tíma. Fimmti maðurinn í titilslagnum, Jenson Button á McLaren skemmdi bíl sinn á seinni æfingunni og gat því ekið minna en ella og var með tíunda besta tímann. Sýnt verður frá æfingunum tveimur á Stöð 2 Sport kl. 21:00 í kvöld. Tímarnir af autosport.com 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m46.374s 33 2. Fernando Alonso Ferrari 1m46.575s + 0.201 28 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m47.115s + 0.741 22 4. Felipe Massa Ferrari 1m47.120s + 0.746 23 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m47.265s + 0.891 28 6. Michael Schumacher Mercedes 1m48.418s + 2.044 27 7. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m48.866s + 2.492 32 8. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m49.578s + 3.204 27 9. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m49.730s + 3.356 29 10. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m49.751s + 3.377 10 11. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m49.792s + 3.418 14 12. Bruno Senna Renault 1m50.241s + 3.867 31 13. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m50.345s + 3.971 8 14. Vitaly Petrov Renault 1m50.399s + 4.025 29 15. Nico Rosberg Mercedes 1m50.790s + 4.416 28 16. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m50.897s + 4.523 24 17. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m50.937s + 4.563 30 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m51.950s + 5.576 26 19. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m52.257s + 5.883 15 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m52.489s + 6.115 25 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m53.579s + 7.205 25 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m54.649s + 8.275 25 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m54.754s + 8.380 29 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m55.198s + 8.824 26 Formúla Íþróttir Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull náði besta aksturstímanum á seinni æfingu Formúlu 1 liða á götubrautinni í Singapúr í dag. Lewis Hamilton á McLaren hafði fyrr um daginn náð besta tíma á fyrri æfingu dagsins. Tími Vettel á seinni æfingunni var sá besti sem náðist í dag. Vettel var 0.201 úr sekúndu á undan Fernando Alonso á Ferrari á seinni æfingunni, sem fór fram á flóðlýstri brautinni. Lewis Hamilton á McLaren náði þriðja besta tímanum á seinni æfingunni og var 0.741 á eftir Vettel. Þessir þrír kappar eru allir inn í myndinni hvað meistaratitil ökumanna varðar, þó Vettel standi best að vígi, með 112 stiga forskot á Alonso. Felipe Massa á Ferrari var með fjórða besta tímann á seinni æfingunni og Mark Webber sem er einnig í myndinni hvað titilinn varðar náði fimmta besta tíma. Fimmti maðurinn í titilslagnum, Jenson Button á McLaren skemmdi bíl sinn á seinni æfingunni og gat því ekið minna en ella og var með tíunda besta tímann. Sýnt verður frá æfingunum tveimur á Stöð 2 Sport kl. 21:00 í kvöld. Tímarnir af autosport.com 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m46.374s 33 2. Fernando Alonso Ferrari 1m46.575s + 0.201 28 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m47.115s + 0.741 22 4. Felipe Massa Ferrari 1m47.120s + 0.746 23 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m47.265s + 0.891 28 6. Michael Schumacher Mercedes 1m48.418s + 2.044 27 7. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m48.866s + 2.492 32 8. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m49.578s + 3.204 27 9. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m49.730s + 3.356 29 10. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m49.751s + 3.377 10 11. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m49.792s + 3.418 14 12. Bruno Senna Renault 1m50.241s + 3.867 31 13. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m50.345s + 3.971 8 14. Vitaly Petrov Renault 1m50.399s + 4.025 29 15. Nico Rosberg Mercedes 1m50.790s + 4.416 28 16. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m50.897s + 4.523 24 17. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m50.937s + 4.563 30 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m51.950s + 5.576 26 19. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m52.257s + 5.883 15 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m52.489s + 6.115 25 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m53.579s + 7.205 25 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m54.649s + 8.275 25 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m54.754s + 8.380 29 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m55.198s + 8.824 26
Formúla Íþróttir Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira