Jóhann Berg: Það er kominn tími á sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2011 15:00 Jóhann Berg Guðmundsson. Mynd/Anton Jóhann Berg Guðmundsson átti ekki góðan leik á móti Norðmönnum í Osló á föstudaginn enda ekki hans tebolli að spila nánast eingöngu varnarleik í 90 mínútur. Jóhann Berg var jákvæður fyrir leikinn við Kýpur í kvöld og er staðráðinn í að gera betur. „Ég er nokkuð jákvæður fyrir þennan leik. Það er kominn tími á sigur og er ekki um að gera að ná honum á heimavelli á móti liði sem við eigum möguleika á móti. Við vitum það að þetta verður erfiður leikur og að við verðum að vera hundrað prósent á leikdag," segir Jóhann Berg og hann vonast eftir því að fá boltann meira á sóknarhelmingnum á móti Kýpur. „Ég býst við því að fá meira boltann inn á þeirra vallarhelmingi. Á móti Noregi var maður mikið í varnarleik og það var erfitt að gera eitthvað fram á við. Þetta verður allt öðruvísi leikur. Ég held að við munum stjórna leiknum mun meira hér og fá tækifæri til að fara maður á mann og reyna að ná fyrirgjöfum inn í teig. Kolli er síðan heitur þar," segir Jóhann Berg og það eru margir sem bíða spenntir eftir því hvernig Jóhanni og félögum takist að þjónusta betur Kolbein Sigþórsson sem fékk varla að vera með í leiknum á móti Noregi. „Síðasti leikurinn í þessari keppni er á móti Portúgal úti sem verður gríðarlega erfiður leikur. Það verður erfitt að ná í einhver stig þar þannig að þetta er leikurinn sem við ætlumst til að við vinna og viljum vinna. Vonandi heppnast það hjá okkur. Þetta er leikur sem við verðum að fá þrjá punkta. Það er kominn tími á sigur og við gerum þetta vonandi aðskemmtilegu kvöldi," segir Jóhann Berg og hann segir að tapið á móti Noregi hafi ekki setið lengi í strákunum. „Þetta er mjög góður hópur og það er mikið hlegið og mikið gert grín. Menn eru því búnir að gleyma þessum Noregsleik og farnir að einbeita sér að mogundeginum," segir Jóhann Berg. „Við vorum þéttir á móti Noregi og þeir voru ekki að skapa sér nein gríðarlega hættuleg færi. Þetta voru mest skot fyrir utan teig sem voru ekki það hættuleg. Auðvitað vorum við mikið í varnarleik en það gerist svolítið af því að þeir eru að spila á heimavelli fyrir framan 25 Norsara og við dettum því til baka," rifjar Jóhann Berg upp. „Auðvitað var þetta fínn leikur hjá okkur og algjör óheppni að fá þetta mark á sig á lokamínútunum. Það er ekki mikið búið að falla með okkur en vonandi breytist það á morgun. Við verðum að fá þessa þrjá punkta og ég held að það sé skylda að vinna þennan leik," sagði Jóhann Berg að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson átti ekki góðan leik á móti Norðmönnum í Osló á föstudaginn enda ekki hans tebolli að spila nánast eingöngu varnarleik í 90 mínútur. Jóhann Berg var jákvæður fyrir leikinn við Kýpur í kvöld og er staðráðinn í að gera betur. „Ég er nokkuð jákvæður fyrir þennan leik. Það er kominn tími á sigur og er ekki um að gera að ná honum á heimavelli á móti liði sem við eigum möguleika á móti. Við vitum það að þetta verður erfiður leikur og að við verðum að vera hundrað prósent á leikdag," segir Jóhann Berg og hann vonast eftir því að fá boltann meira á sóknarhelmingnum á móti Kýpur. „Ég býst við því að fá meira boltann inn á þeirra vallarhelmingi. Á móti Noregi var maður mikið í varnarleik og það var erfitt að gera eitthvað fram á við. Þetta verður allt öðruvísi leikur. Ég held að við munum stjórna leiknum mun meira hér og fá tækifæri til að fara maður á mann og reyna að ná fyrirgjöfum inn í teig. Kolli er síðan heitur þar," segir Jóhann Berg og það eru margir sem bíða spenntir eftir því hvernig Jóhanni og félögum takist að þjónusta betur Kolbein Sigþórsson sem fékk varla að vera með í leiknum á móti Noregi. „Síðasti leikurinn í þessari keppni er á móti Portúgal úti sem verður gríðarlega erfiður leikur. Það verður erfitt að ná í einhver stig þar þannig að þetta er leikurinn sem við ætlumst til að við vinna og viljum vinna. Vonandi heppnast það hjá okkur. Þetta er leikur sem við verðum að fá þrjá punkta. Það er kominn tími á sigur og við gerum þetta vonandi aðskemmtilegu kvöldi," segir Jóhann Berg og hann segir að tapið á móti Noregi hafi ekki setið lengi í strákunum. „Þetta er mjög góður hópur og það er mikið hlegið og mikið gert grín. Menn eru því búnir að gleyma þessum Noregsleik og farnir að einbeita sér að mogundeginum," segir Jóhann Berg. „Við vorum þéttir á móti Noregi og þeir voru ekki að skapa sér nein gríðarlega hættuleg færi. Þetta voru mest skot fyrir utan teig sem voru ekki það hættuleg. Auðvitað vorum við mikið í varnarleik en það gerist svolítið af því að þeir eru að spila á heimavelli fyrir framan 25 Norsara og við dettum því til baka," rifjar Jóhann Berg upp. „Auðvitað var þetta fínn leikur hjá okkur og algjör óheppni að fá þetta mark á sig á lokamínútunum. Það er ekki mikið búið að falla með okkur en vonandi breytist það á morgun. Við verðum að fá þessa þrjá punkta og ég held að það sé skylda að vinna þennan leik," sagði Jóhann Berg að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sjá meira