US Open klárast á mánudaginn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. september 2011 22:52 Nordic Photos / Getty Images Mótshaldarar á opna bandaríska meistaramótinu í tennis hafa ákveðið að úrslitaleikirnir í einliðaleik karla og kvenna fari fram degi síðar en áætlað var. Fresta varð mörgum viðureignum í vikunni vegna veðurs en það hefur rignt mikið í New York síðustu daga. Úrslitaleikurinn í kvennaflokki fer fram á sunnudaginn en karlarnir spila til úrslita á mánudaginn. 16-manna úrslit karla kláruðust fyrst í dag sem og fjórðungsúrslit kvenna. Það var því naumur tími til stefnu en venjulega fá leikmenn einn frídag á milli viðureigna. Rafael Nadal var einn þeirra sem hafði sagt það algjöra firru að láta þá sem fara alla leið í úrslitin spila fjóra daga í röð, eins og hefði þurft að gera til að klára mótið á þeim degi sem áætlað var. Fjórðungsúrslitin í karlaflokki klárast á morgun en þá fá konurnar frí. Undanúrslitin fara svo fram í báðum flokkum á laugardaginn. Í kvöld tryggði hin danska Caroline Wozniacki sér sæti í undanúrslitum þar sem hún mun mæta Serenu Williams. Wozniacki er efsta kona heimslistans en Williams er að jafna sig eftir langa fjarveru vegna meiðsla og veikinda. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Angelique Kerber frá Þýskalandi og Samantha Stosur frá Ástralíu. Erlendar Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Mótshaldarar á opna bandaríska meistaramótinu í tennis hafa ákveðið að úrslitaleikirnir í einliðaleik karla og kvenna fari fram degi síðar en áætlað var. Fresta varð mörgum viðureignum í vikunni vegna veðurs en það hefur rignt mikið í New York síðustu daga. Úrslitaleikurinn í kvennaflokki fer fram á sunnudaginn en karlarnir spila til úrslita á mánudaginn. 16-manna úrslit karla kláruðust fyrst í dag sem og fjórðungsúrslit kvenna. Það var því naumur tími til stefnu en venjulega fá leikmenn einn frídag á milli viðureigna. Rafael Nadal var einn þeirra sem hafði sagt það algjöra firru að láta þá sem fara alla leið í úrslitin spila fjóra daga í röð, eins og hefði þurft að gera til að klára mótið á þeim degi sem áætlað var. Fjórðungsúrslitin í karlaflokki klárast á morgun en þá fá konurnar frí. Undanúrslitin fara svo fram í báðum flokkum á laugardaginn. Í kvöld tryggði hin danska Caroline Wozniacki sér sæti í undanúrslitum þar sem hún mun mæta Serenu Williams. Wozniacki er efsta kona heimslistans en Williams er að jafna sig eftir langa fjarveru vegna meiðsla og veikinda. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Angelique Kerber frá Þýskalandi og Samantha Stosur frá Ástralíu.
Erlendar Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira