Jóhanna - Hugur okkar hjá norsku þjóðinni 23. júlí 2011 12:10 Jóhanna Sigurðardóttir „Þetta eru svo hörmulegir atbuðir að engin orð fá því lýst. Við finnum innilega til með norsku þjóðinni á þessum hræðilegu tímum. Hugur okkar er með Norðmönnum og ekki síst fórnarlömbum og aðstandendum þeirra sem eru kannski að ganga í gegnum erfiðustu tíma sem Norðmenn hafa gengið í gegnum," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu í morgun kemur fram að flaggað er í hálfa stöng í dag við allar opinberar byggingar til að sýna samhug í verki. Íslendingar eru hvattir til að gera slíkt ið sama. Jóhanna segir að sér hafi fundist nauðsynlegt að sýna samhug í verki á táknrænan hátt. Hún hafi einnig verið í samskiptum við Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, sem hafi sýnt mikinn styrk eftir þessa hörmulegu atburði. „Mér fannst Stoltenberg í gær sýna mikinn styrk á þessume erfiðu tímum og bregðast við með réttum hætti þegar hann sagði að við ættum ekki að láta þetta ódæði lama okkur heldur bregðast við með því að auka og treysta á lýðræðið enn frekar," segir Jóhanna.Hvaða áhrif heldurðu að atburður sem þessi hafi á hið opna lýðræðislega samfélag á norðurlöndum eða Íslandi jafnvel? „Ég vona að það verði í þeim anda sem Stoltenberg sagði - að við látum þetta ekki buga okkur heldur treystum enn frekar opið og gegnsætt lýðræði í samfélaginu og tökum á málinu með þeim hætti." Ríkisstjórnin kemur saman á þriðjudaginn en ekki hefur verið talin ástæða til að kalla hana saman fyrr. „Ég er í stöðugu sambandi við Innanríkisráðherra og Ríkislögreglustjóra til að kanna hvort ástæða sé til að bregðast við með einhverjum hætti hér inannlands. Við munum fara yfir á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag okkar áætlanir ef svona kemur upp og þessa stöðu í heild." Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira
„Þetta eru svo hörmulegir atbuðir að engin orð fá því lýst. Við finnum innilega til með norsku þjóðinni á þessum hræðilegu tímum. Hugur okkar er með Norðmönnum og ekki síst fórnarlömbum og aðstandendum þeirra sem eru kannski að ganga í gegnum erfiðustu tíma sem Norðmenn hafa gengið í gegnum," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu í morgun kemur fram að flaggað er í hálfa stöng í dag við allar opinberar byggingar til að sýna samhug í verki. Íslendingar eru hvattir til að gera slíkt ið sama. Jóhanna segir að sér hafi fundist nauðsynlegt að sýna samhug í verki á táknrænan hátt. Hún hafi einnig verið í samskiptum við Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, sem hafi sýnt mikinn styrk eftir þessa hörmulegu atburði. „Mér fannst Stoltenberg í gær sýna mikinn styrk á þessume erfiðu tímum og bregðast við með réttum hætti þegar hann sagði að við ættum ekki að láta þetta ódæði lama okkur heldur bregðast við með því að auka og treysta á lýðræðið enn frekar," segir Jóhanna.Hvaða áhrif heldurðu að atburður sem þessi hafi á hið opna lýðræðislega samfélag á norðurlöndum eða Íslandi jafnvel? „Ég vona að það verði í þeim anda sem Stoltenberg sagði - að við látum þetta ekki buga okkur heldur treystum enn frekar opið og gegnsætt lýðræði í samfélaginu og tökum á málinu með þeim hætti." Ríkisstjórnin kemur saman á þriðjudaginn en ekki hefur verið talin ástæða til að kalla hana saman fyrr. „Ég er í stöðugu sambandi við Innanríkisráðherra og Ríkislögreglustjóra til að kanna hvort ástæða sé til að bregðast við með einhverjum hætti hér inannlands. Við munum fara yfir á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag okkar áætlanir ef svona kemur upp og þessa stöðu í heild."
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira